Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ísland ekki sú „jafnréttis-paradís“ sem oft er látið í veðri vaka

Í kjöl­far met­oo-op­in­ber­ana sem hóf­ust ár­ið 2017 leit­uðu kon­ur af er­lend­um upp­runa sér hjálp­ar vegna kyn­bund­ins áreit­is og of­beld­is í rík­ari mæli en áð­ur. Sam­kvæmt rann­sókn um inn­flytj­enda­kon­ur sem enn stend­ur yf­ir hafa þær ekki feng­ið full­nægj­andi þjón­ustu frá op­in­ber­um stofn­un­um sem ættu að veita þo­lend­um of­beld­is að­stoð. Einn rann­sak­and­inn seg­ir að þrátt fyr­ir fög­ur fyr­ir­heit sé ekki nægi­lega mik­ið gert fyr­ir þenn­an hóp og að úr­ræða­leys­ið sé áber­andi.

Ísland ekki sú „jafnréttis-paradís“ sem oft er látið í veðri vaka
Aðgerðir verða að fylgja í kjölfar rannsókna Nauðsynlegt er að kanna frekar málefni erlendra kvenna á Íslandi og gefa þeim konum tækifæri til að láta rödd sína heyrast, að mati sérfræðings. Síðan verði raunverulegar aðgerðir á vegum stjórnvalda að fylgja í kjölfarið. Mynd: sviðsett

Reynslusögur erlendra kvenna á Íslandi vöktu gríðarlega athygli þegar metoo stóð sem hæst árið 2018 og ekki síst vegna þess að þær þóttu grófari og í einhverjum skilningi alvarlegri en frásagnir íslenskra kvenna. Kallað hefur verið eftir aðgerðum til þess að bæta stöðu þessa hóps í íslensku samfélagi, bæði hvað rannsóknir varðar og aðgerðir af hálfu stjórnvalda.

Brugðist hefur verið við kallinu en rannsóknarhópur innan deildar menntunar og margbreytileika við Háskóla Íslands stendur nú fyrir rannsókn um innflytjendakonur á Íslandi sem hafa orðið fyrir neikvæðri reynslu – líkamlegri, andlegri, sálrænni, kynferðislegri, fjárhagslegri eða af öðru tagi – í nánum samböndum og á vinnustöðum eða þeim tengdum. Rannsóknin er leidd af rannsakendum sem bæði eru af íslensku og erlendu bergi brotnir og með mismunandi menntun og reynslu að baki. 

Aðalrannsakendur eru dr. Brynja E. Halldórsdóttir dósent og dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor. Markmið rannsóknarinnar er að skoða neikvæða reynslu innflytjendakvenna af …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár