Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag

Dr. Ólaf­ur Rastrick, pró­fess­or í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands, og Snjó­laug G. Jó­hann­es­dótt­ir, doktorsnemi í þjóð­fræði, eru að rann­saka hvernig fólk gef­ur sögu­legu um­hverfi borg­ar­inn­ar gildi og merk­ingu. Þá eru þau einnig að rann­saka hvernig áhrif og til­finn­ing­ar móta sam­band fólks við staði með því að senda fólk í göngu­túr í mið­bæn­um.

Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag

Blaðakona Heimildarinnar fékk að taka þátt í rannsókninni og skoða hvernig fólk tengir við borgarlandslag. Hún mælti sér því mót við dr. Ólaf Rastick, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Snjólaugu G. Jóhannesdóttur, doktorsnema í þjóðfræði. „Það kveikir einhverjar tilfinningar, góðar og slæmar, að koma á einhvern stað. Að koma á æskuheimili er til dæmis reynsla sem vekur upp allskonar hugrenningatengsl og tilfinningar sem að annars væru kannski ekki á kreiki í hugum fólks,“ segir Ólafur um stefnumót fólks og staða, minninga og minja áður en hann spyr svo:

„Til hvers er verið að setja upp minnisvarða? Til þess að koma þessu huglægu táknum í einhvern fastan farveg í efnislegum veruleika. Það sama held ég að eigi við einstaklinga og þeirra persónulega upplifun af því að koma á einhvern stað.“ 

1. Iða

Fyrsti viðkomustaður er á Iðu kaffihúsi þar sem við ræðum minningar og minjar, um það hvað er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár