Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag

Dr. Ólaf­ur Rastrick, pró­fess­or í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands, og Snjó­laug G. Jó­hann­es­dótt­ir, doktorsnemi í þjóð­fræði, eru að rann­saka hvernig fólk gef­ur sögu­legu um­hverfi borg­ar­inn­ar gildi og merk­ingu. Þá eru þau einnig að rann­saka hvernig áhrif og til­finn­ing­ar móta sam­band fólks við staði með því að senda fólk í göngu­túr í mið­bæn­um.

Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag

Blaðakona Heimildarinnar fékk að taka þátt í rannsókninni og skoða hvernig fólk tengir við borgarlandslag. Hún mælti sér því mót við dr. Ólaf Rastick, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Snjólaugu G. Jóhannesdóttur, doktorsnema í þjóðfræði. „Það kveikir einhverjar tilfinningar, góðar og slæmar, að koma á einhvern stað. Að koma á æskuheimili er til dæmis reynsla sem vekur upp allskonar hugrenningatengsl og tilfinningar sem að annars væru kannski ekki á kreiki í hugum fólks,“ segir Ólafur um stefnumót fólks og staða, minninga og minja áður en hann spyr svo:

„Til hvers er verið að setja upp minnisvarða? Til þess að koma þessu huglægu táknum í einhvern fastan farveg í efnislegum veruleika. Það sama held ég að eigi við einstaklinga og þeirra persónulega upplifun af því að koma á einhvern stað.“ 

1. Iða

Fyrsti viðkomustaður er á Iðu kaffihúsi þar sem við ræðum minningar og minjar, um það hvað er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár