Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag

Dr. Ólaf­ur Rastrick, pró­fess­or í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands, og Snjó­laug G. Jó­hann­es­dótt­ir, doktorsnemi í þjóð­fræði, eru að rann­saka hvernig fólk gef­ur sögu­legu um­hverfi borg­ar­inn­ar gildi og merk­ingu. Þá eru þau einnig að rann­saka hvernig áhrif og til­finn­ing­ar móta sam­band fólks við staði með því að senda fólk í göngu­túr í mið­bæn­um.

Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag

Blaðakona Heimildarinnar fékk að taka þátt í rannsókninni og skoða hvernig fólk tengir við borgarlandslag. Hún mælti sér því mót við dr. Ólaf Rastick, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Snjólaugu G. Jóhannesdóttur, doktorsnema í þjóðfræði. „Það kveikir einhverjar tilfinningar, góðar og slæmar, að koma á einhvern stað. Að koma á æskuheimili er til dæmis reynsla sem vekur upp allskonar hugrenningatengsl og tilfinningar sem að annars væru kannski ekki á kreiki í hugum fólks,“ segir Ólafur um stefnumót fólks og staða, minninga og minja áður en hann spyr svo:

„Til hvers er verið að setja upp minnisvarða? Til þess að koma þessu huglægu táknum í einhvern fastan farveg í efnislegum veruleika. Það sama held ég að eigi við einstaklinga og þeirra persónulega upplifun af því að koma á einhvern stað.“ 

1. Iða

Fyrsti viðkomustaður er á Iðu kaffihúsi þar sem við ræðum minningar og minjar, um það hvað er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár