Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“

Stúlka sem lýs­ir að­stæð­um þar sem fað­ir henn­ar var í fang­elsi og staða móð­ur var slæm, hef­ur greint frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un stjúp­föð­ur. Sér­fræð­ing­ur seg­ir ólík­legra að börn í slík­um kring­um­stæð­um segi frá. Hún leidd­ist út í áhættu­hegð­un, en reis upp þeg­ar hún losn­aði und­an að­stæð­un­um. Stjúp­f­að­ir henn­ar sæt­ir ákæru, en bata­ferli stúlk­unn­ar tók al­var­legt bak­slag þeg­ar lög­regl­an lét hann fá sím­ann henn­ar.

Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“

Héraðsdómur Reykjavíkur þingfesti þann 14. febrúar ákæru gegn karlmanni á fimmtugsaldri sem er gefið að sök að hafa margendurtekið brotið kynferðislega gegn þáverandi stjúpdóttur sinni. Ætluð brot áttu sér stað á árunum 2016 til 2019 þegar stúlkan var 9 til 12 ára. Hún segir hann að jafnaði hafa brotið á sér tvisvar í viku.

Heimildin hefur undir höndum vottorð sálfræðings í Barnahúsi vegna máls stúlkunnar sem var sent lögreglunni í nóvember á síðasta ári vegna rannsóknarinnar.

Maðurinn er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa á sameiginlegu heimili þeirra misnotað freklega yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni, traust hennar og trúnað sem stjúpfaðir og endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu hennar og velferð. Hámarksrefsing við meintum brotum mannsins er 16 ára fangelsi samkvæmt almennum hegningarlögum. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Heimildina.

Sagðist hafa hent símanum

DV sagði fyrstur …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ég er áskrifandi, en fæ aðeins að lesa inngang/upphaf greinanna. Hvers vegna?
    Ég nenni þessu ekki.
    0
    • HR
      Hildigunnur Rúnarsdóttir skrifaði
      ef innskráningin þín virkar ekki er kannski betra að skrifa tölvupóst til blaðsins en að kommenta við greinar.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu