Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kolsvört framtíðarsýn

Heim­kynn­um 900 millj­óna fólks staf­ar sí­auk­in ógn af hækk­andi sjáv­ar­borði á næstu ára­tug­um sagði fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna á fundi í ör­ygg­is­ráð­inu. Marg­ar borg­ir og stór land­svæði verða illa úti ef svo fer fram sem horf­ir. Kaup­manna­höfn var ein þeirra borga sem fram­kvæmda­stjór­inn nefndi sér­stak­lega.

Kolsvört framtíðarsýn
Hlýnun jarðar Kaupmannahöfn er á meðal þeirra borga sem Antonio Gutteres, framkvæmastjóri Sameinuðu þjóðanna, nefndi nýverið sem dæmi um borgir sem breytingar á yfirborði sjávar hefðu mikil áhrif á. Mynd: AFP

Þótt vísindamenn víða um heim hafi árum saman bent á þá ógn sem öllu lífi á jörðinni stafi af áhrifum hlýnunar voru þeir lengst af eins og hrópandinn í eyðimörkinni. Það er fyrst nú, á allra síðustu árum, að stjórnmálamenn og almenningur hafa fyrir alvöru gefið orðum vísindamannanna gaum. 

Þriðjudaginn 14. febrúar síðastliðinn var haldinn fundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Út af fyrir sig er það ekki sérlega fréttnæmt en þetta var í fyrsta skipti sem hlýnun jarðar og sú loftslagsvá sem yfir vofir var rædd í öryggisráðinu. 

António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var ekki að skafa af því í ræðu sinni við upphaf fundarins þegar hann dró upp mynd af því sem við blasir. „Hækkandi sjávarborð veldur breytingum sem við höfum hingað til talið óhugsandi. Stór landsvæði fara undir vatn. Við erum þegar farin að sjá þessara breytinga gæta á svæðum, til dæmis í Karíbahafinu. Við erum ekki að …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár