Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Það þarf þorp til að skapa fjöldamorðingja

Holy Spi­der er ljóð­ræn mynd á þenn­an óvenju­lega pers­neska hátt, dimm og drunga­leg, en hjarta henn­ar slær með ólán­söm­um kon­um, sem eru tölu­vert kjark­aðri en aum­ingja­leg­ir karl­arn­ir, sem öllu ráða.

Það þarf þorp til að skapa fjöldamorðingja
Sjónvarp & Bíó

Holy Spi­der

Gefðu umsögn

Við erum stödd á götum Masjad, hinnar heilögu borgar, næstfjölmennustu borgar Íran. Þar kyssir Somayeh dóttur sína góða nótt og fer svo út í nóttina, þar sem hún starfar sem kynlífsverkakona. Við fylgjum henni eftir, sjáum samskipti við vafasama kúnna og við dópsala, eldri konu sem virðist sömuleiðis vera sálusorgari hennar. En svo kemur maður á mótorhjóli.

Somayeh er meðal fórnarlamba fjöldamorðingja sem drap sextán vændiskonur árin 2000 og 2001, kyrkti þær venjulega með þeirra eigin slæðu og henti líkunum á ruslahauga borgarinnar. Fyrstu tíu mínúturnar er hún aðalpersóna myndarinnar – og svo tekur blaðakonan Arezoo Rahimi við því hlutverki. Það er einhver þráður á milli þeirra, enda virðist blaðakonan sú eina sem hefur einlægan áhuga á örlögum þessara kvenna.

Hún er kjarnakvendi en þarf sömuleiðis að þola ágengni frekra karla, meðal annars lögreglumanna, sem hafa miklu minni áhuga á að hjálpa til við rannsóknina. Enda læðist að manni sá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár