Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1047. spurningaþraut: Hvað heitir stærsta marðardýrið á íslensku?

1047. spurningaþraut: Hvað heitir stærsta marðardýrið á íslensku?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða stað má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Homarus gammarus heitir dýrategund ein sem flestum þykir bragðgóð. Hún heldur sig fyrst og fremst í Evrópu eða öllu heldur við eða nálægt Evrópu. Hér þekkjum við hins vegar eingöngu undirtegundina Nephrops norvegicus. Hvaða dýr er þetta?

2.  Hvað heitir söngkonan sem gerði garðinn frægastan með hljómsveitinni Todmobile?

3.  Áður hafði sama söngkona hins vegar verið í annarri hljómsveit sem ættuð var frá Vestfjörðum. Þar tók hún við söngnum af Helga Björnssyni. Hvað hét hljómsveitin?

4.  Hvað heitir myntin sem notuð er í Ástralíu?

5.  Árið 1995 féllu snjóflóð á tvo bæi á Vestfjörðum með hörmulegum afleiðingum. Hvaða bæir voru það? Nefna þarf báða.

6.  Árið 1613 komst ný keisaraætt til valda í Rússlandi. Hvað nefndist ættin?

7.  Hvaða forseti Bandaríkjanna fyrirskipaði að kjarnorkusprengjum skyldi varpað á tvær borgir í Japan?

8.  Við hvaða stöðuvatn stendur Reykjahlíð?

9.  Kerling telst vera 10. hæsta fjall á Íslandi, 1.538 metra hátt. Hvar er Kerling svona nokkurn veginn?

10. Wolverine heitir á ensku rándýr eitt á stærð við hund sem býr í öllum norðlægum löndum en hefur þó aldrei þekkst á Íslandi. Þetta er stærsta dýrið af marðarætt sem til er í heimi hér og heitir hvað á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða heita karlarnir tveir á myndinni hér að neðan?

***

Aðalspurningasvör:

1.  Humar.

2.  Andrea Gylfadóttir.

3.  Grafík.

4.  Dollar.

5.  Súðavík og Flateyri.

6.  Romanov.

7.  Truman.

8.  Mývatn.

9.  Í Eyjafirði. Á Tröllaskaga telst líka rétt.

10.  Jarfi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Holmenkollen skíðastökkpallurinn í Noregi.

Á neðri myndinni eru Deng leiðtogi Kína og Carter forseti Bandaríkjanna. Hafa þarf bæði rétt.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár