Af fimmtán vörum hækkuðu þrettán í verði

Þeg­ar Heim­ild­in fór með gaml­ar kassa­kvitt­an­ir í búð­ir kom í ljós að verð á þrett­án af fimmtán vör­um hef­ur hækk­að um­tals­vert. Auð­ur Al­fa Ólafs­dótt­ir, verk­efna­stjóri verð­lags­eft­ir­lits ASÍ, seg­ir það slá­andi enda séu þess­ar vör­ur eng­inn lúx­us held­ur nauð­syn. Verð­hækk­an­ir hafi gríð­ar­leg áhrif á heim­il­in í land­inu.

Af fimmtán vörum hækkuðu þrettán í verði
Hækkanir Þegar farið var með gamlar kassakvittanir í búðir kom í ljós að verð á þrettán af fimmtán vörum hefur hækkað umtalsvert.

Tvær gamlar kassakvittanir fundust á dögunum. Önnur þeirra er frá verslunarferð í Bónus þann 22. janúar 2021 og hin er frá Krónunni þann 24. júní árið 2021. Með þessar kassakvittanir var farið í verslanir og fimmtán vörur valdar, sem voru einnig keypt árið 2021, átta vörur í Bónus og sjö í Krónunni. Þegar kassakvittanirnar runnu út úr sjálfsaðgreiðsluvélunum nú í vikunni kom í ljós að verð á þrettán af fimmtán vörum höfðu hækkað í verði og það um allt að 37 prósent. Verð á tveimur vörum hafði lækkað. Þess ber að geta að í innkaupaferðinni í vikunni var notast við sjálfsafgreiðslukassa en í janúar og júní 2021 var farið með vörurnar á kassa þar sem starfsmaður sá um  afgreiðsluna. 

Mesta hlutfallslega hækkunin er á appelsínum sem koma frá Spáni í Krónuna, en verðið hafði hækkað um tæp 37 prósent frá því sumarið 2021. Verð á appelsínum var vegið og metið …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár