Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þarf tvöfalt meira grunnvatn en allt höfuðborgarsvæðið

Kalda­vatns­notk­un í Reykja­vík nem­ur um 700 lítr­um á sek­úndu, en fyr­ir­hug­að verk­efni Car­bfix í Straums­vík, þar sem dæla á millj­ón­um tonna af kolt­ví­sýr­ing of­an í berg­lög­in, þarf að sækja um 2.500 lítra á hverri sek­úndu í grunn­vatns­straum svæð­is­ins. Straums­vík­ur­straum­ur­inn er öfl­ug­ur, en op­in­ber­ar stofn­an­ir segja vatnstök­una vanda­sama.

Þarf tvöfalt meira grunnvatn en allt höfuðborgarsvæðið
Straumsvík Stefnt er að því að leiða koltvísýring í leiðslum frá geymslutönkum við Straumsvíkurhöfn og dæla honum svo niður í jörðina ásamt ógrynni af vatni. Mynd: Wikipedia

Áform fyrirtækisins Carbfix um að dæla milljónum tonna af koltvísýringi sem fluttur verður til Íslands frá erlendum iðnfyrirtækjum niður í jörðina við Straumsvík í Hafnarfirði, fá blendin viðbrögð frá opinberum stofnunum og náttúruverndarhópum. Ýmsum spurningum var varpað fram í umsögnum sem bárust nýlega til Skipulagsstofnunar vegna matsáætlunar verkefnisins, ekki síst hvað gífurmikla vatnsþörf verkefnisins varðar.

Áform Carbfix og Coda Terminal, dótturfélagsins sem stofnað hefur verið utan um verkefnið í Straumsvík, ganga út á að flytja inn koltvísýring frá iðnaði í Evrópu í gasformi með skipum og dæla honum í geymslutanka við hafnarbakkann í Straumsvíkinni. Úr geymslutönkunum á svo að veita gasinu um lagnir að borholum handan Reykjanesbrautarinnar, þar sem því verður blandað við vatn og í kjölfarið dælt 300-700 metra niður í bergið. Þar á koltvísýringurinn að bindast bergi með varanlegum hætti og þá er tilgangnum náð, komið í veg fyrir að koltvísýringurinn fari út í andrúmsloftið og stuðli að …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tryggvi Þorsteinsson skrifaði
    Hvaða hálfvitar geta leyft sér að leyfa þennsn ósóma og spreða besta vatni í heimi í þetta rugl. Gullgrafarar ætla sér að græða á stórhættulegum mengunarskít frá öðrum löndum. Nú er ekkert verið að hugsa um umhverfissporin sem stjórnmálamönnum er svo hjartnæmt að blása upp ef almenningur ætlar að fljúga eða aka bíl ewn að flytja svona iðnaðardrullu um langan veg er allt í lagi . Hvað ef þetta sleppur út í milklu magni þá verður gríðarlegt umhverfisslys og það á þéttbýlissvæði. Ekki gott fyrir fólk að anda þessu gasi að sér. Gæti jafnvel drepið eða stórskaðað alla sjallana í Garðabæ meira að segja þó svo þeim sé skítsama um hafnfirðingana ef þeir ná að menga og græða.
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Má ekki láta misvitra gullgrafara(sem nóg er af í þorpinu og sækja í stjórnmálin) fara með náttúru landsins ferskvatnsauðlindir og fleira til helvítis, þetta er líka virkt eldfjallasvæði sem þeir vilja fara að hræra í og synd að spreða öllu þessu ferskvatni í svona vitleisu. Aukaverkanir af þessu á Hellisheiði eru m.a jarðskjálftar sem hafa fundist á höfuðborgarsvæðinu
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár