Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þarf tvöfalt meira grunnvatn en allt höfuðborgarsvæðið

Kalda­vatns­notk­un í Reykja­vík nem­ur um 700 lítr­um á sek­úndu, en fyr­ir­hug­að verk­efni Car­bfix í Straums­vík, þar sem dæla á millj­ón­um tonna af kolt­ví­sýr­ing of­an í berg­lög­in, þarf að sækja um 2.500 lítra á hverri sek­úndu í grunn­vatns­straum svæð­is­ins. Straums­vík­ur­straum­ur­inn er öfl­ug­ur, en op­in­ber­ar stofn­an­ir segja vatnstök­una vanda­sama.

Þarf tvöfalt meira grunnvatn en allt höfuðborgarsvæðið
Straumsvík Stefnt er að því að leiða koltvísýring í leiðslum frá geymslutönkum við Straumsvíkurhöfn og dæla honum svo niður í jörðina ásamt ógrynni af vatni. Mynd: Wikipedia

Áform fyrirtækisins Carbfix um að dæla milljónum tonna af koltvísýringi sem fluttur verður til Íslands frá erlendum iðnfyrirtækjum niður í jörðina við Straumsvík í Hafnarfirði, fá blendin viðbrögð frá opinberum stofnunum og náttúruverndarhópum. Ýmsum spurningum var varpað fram í umsögnum sem bárust nýlega til Skipulagsstofnunar vegna matsáætlunar verkefnisins, ekki síst hvað gífurmikla vatnsþörf verkefnisins varðar.

Áform Carbfix og Coda Terminal, dótturfélagsins sem stofnað hefur verið utan um verkefnið í Straumsvík, ganga út á að flytja inn koltvísýring frá iðnaði í Evrópu í gasformi með skipum og dæla honum í geymslutanka við hafnarbakkann í Straumsvíkinni. Úr geymslutönkunum á svo að veita gasinu um lagnir að borholum handan Reykjanesbrautarinnar, þar sem því verður blandað við vatn og í kjölfarið dælt 300-700 metra niður í bergið. Þar á koltvísýringurinn að bindast bergi með varanlegum hætti og þá er tilgangnum náð, komið í veg fyrir að koltvísýringurinn fari út í andrúmsloftið og stuðli að …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tryggvi Þorsteinsson skrifaði
    Hvaða hálfvitar geta leyft sér að leyfa þennsn ósóma og spreða besta vatni í heimi í þetta rugl. Gullgrafarar ætla sér að græða á stórhættulegum mengunarskít frá öðrum löndum. Nú er ekkert verið að hugsa um umhverfissporin sem stjórnmálamönnum er svo hjartnæmt að blása upp ef almenningur ætlar að fljúga eða aka bíl ewn að flytja svona iðnaðardrullu um langan veg er allt í lagi . Hvað ef þetta sleppur út í milklu magni þá verður gríðarlegt umhverfisslys og það á þéttbýlissvæði. Ekki gott fyrir fólk að anda þessu gasi að sér. Gæti jafnvel drepið eða stórskaðað alla sjallana í Garðabæ meira að segja þó svo þeim sé skítsama um hafnfirðingana ef þeir ná að menga og græða.
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Má ekki láta misvitra gullgrafara(sem nóg er af í þorpinu og sækja í stjórnmálin) fara með náttúru landsins ferskvatnsauðlindir og fleira til helvítis, þetta er líka virkt eldfjallasvæði sem þeir vilja fara að hræra í og synd að spreða öllu þessu ferskvatni í svona vitleisu. Aukaverkanir af þessu á Hellisheiði eru m.a jarðskjálftar sem hafa fundist á höfuðborgarsvæðinu
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu