Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1022. spurningaþraut: Hér er spurt um nöfn, og líka Álfsnes

1022. spurningaþraut: Hér er spurt um nöfn, og líka Álfsnes

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá nútímahugmynd um að endurreisa eitt af hinum sjö undrum fornaldar. Hið forna undur var varla svona stórt, en hvar var það?

***

Aðalspurningar:

1.  Einn af þingmönnum VG og varaborgarfulltrúi VG í Reykjavík eru hjón. Hvað heita þau?

2,  Land eitt ber heiti sem þýðir í raun og veru „landamæri“ eða „jaðar“ eða eitthvað álíka. Hvað köllum við þetta land?

3,  Hvað er algengasta eiginnafn íslenskra kvenna samkvæmt nýjum tölum? Sem sagt kvenna á öllum aldri.

4.  En hvað var algengasta eiginnafn nýfæddra íslenskra stúlkna á síðasta ári?

5.  Á sama hátt, hvað er algengasta eiginnafn nýfæddra íslenskra drengja á síðasta ári?

6.  En hvaða karlmannsnafn skyldi koma þar á eftir hjá nýfæddum?

7.  En hvað er hins vegar algengasta eiginnafn karla á öllum aldri á Íslandi?

8.  Hún hét Guðrún Baldvina Árnadóttir, fæddist 1887 en dó 1975. Á síðari hluta ævinnar varð hún einn allra frægasti og vinsælasti Íslendingurinn á sínu sviði, en var þó svolítið umdeild. Þau voru til sem töluðu um hana af lítilsvirðingu en önnur töldu einmitt það vera snobb eitt. Undir hvaða nafni var hún þekkt?

9.  Og fyrir hvaða verk var hún allra frægust?

10.  Hvaða fiskar prýðir 100 krónu peninginn?

***

Seinni aukaspurning:

Rusl frá höfuðborgarsvæðinu er urðað á Álfsnesi. En hvar er Álfsnes? Eða það A, B, C, D, E,F eða G?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Steinunn Þóra og Stefán Pálsson.

2,  Úkraína.

3.  Anna.

4.  Emilía.

5.  Aron.

6.  Jökull.

7.   Jón.

8.  Guðrún frá Lundi.

9.  Skáldsagnabálkinn Dalalíf

10.  Hrognkelsi — grásleppa og/eða rauðmagi telst líka rétt.

***

Svör við aukaspurningum:

Risinn var á Ródos.

Álfsnes er undir stjörnunni sem merkt er F.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár