Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1011. spurningaþraut: Hér er spurt um Margréti Skúladóttur, ójá

1011. spurningaþraut: Hér er spurt um Margréti Skúladóttur, ójá

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan? Listamannsnafnið nægir.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða ár var Rauði krossinn stofnaður? Var það 1763 — 1813 — 1863 — eða 1913?

2.  Margrét Skúladóttir gegndi fyrst allra kvenna ákveðnu embætti eða tign á Íslandi, en aðeins í eitt ár og á 13. öld. Að minnsta kosti ef við lítum söguna hefðbundnum skilningi. Hver var Margrét Skúladóttir?

3.  Karl einn hét að tveim skírnarnöfnum Alphonse Gabriel og fæddist 1899. Hann gerðist glæpamaður og varð frægur sem slíkur. Hvað var ættarnafn hans?

4.  Hvaða borg tengist nafni hans helst?

5.  Hvaða frægi flotaforingi var eineygður?

6.  Frægur fótboltakappi af karlkyni á síðasta áratug síðustu aldar nefndist Romario. Fyrir hvaða landslið keppti hann?

7.  Fyrir hvaða flokk situr Hildur Sverrisdóttir á þingi?

8.  En Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir?

9.  Árið 1967 samdi Frakkinn Jacques Revaux lag sem var að endingu gefið út í Frakklandi, sungið af Comme d'habitude“ sem þýðir „Eins og venjulega“ og textinn lýsir sambandi elskenda sem orðið er þreytt og lúið. Lagið naut þokkalegra vinsælda í Frakklandi en þegar Bandaríkjamaður keypti réttinn að laginu og gaf það út í Bandaríkjunum með allt öðrum texta og um allt annað efni, þá urðu vinsældir þess gríðarlegar. Undir hvaða nafni þekkjum við nú þetta franska lag sem öðlaðist þannig nýtt líf í Bandaríkjunum?

10.  Hver söng lagið í Bandaríkjunum og 1969 og gerði það heimsfrægt?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir þessi prinsessa?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  1863

2.  Hún var drottning Noregs og þar með fyrsta drottning Íslands líka þegar eiginmaður hennar Hákon gamli náði yfirráðum á Íslandi 1262 — ef við förum að hefðbundinni söguskoðun. Hákon lést ári síðar. 

3.  Capone.

4.  Chicago.

5.  Nelson.

6.  Brasilíu.

7.  Sjálfstæðisflokkinn.

8.  Pírata.

9.  My Way.

10.  Frank Sinatra.

***

Á efri myndinni er allsherjar skemmtikrafturinn Divine.

Á neðri myndinni er allsherjar prinsessan Ariel úr Litlu hafmeyjunni.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotaþolinn tekur skellinn
4
LífiðMetoo

Brota­þol­inn tek­ur skell­inn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
5
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár