Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1007. spurningaþraut: Það hlaut að koma spurning um Kalle Anka

1007. spurningaþraut: Það hlaut að koma spurning um Kalle Anka

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir hin brosmilda kona hér á miðri mynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Sverrir Hermannsson var þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins sem stofnaði um síðir sinn eigin flokk 1999 og náði flokkurinn nokkru flugi um tíma. Hvað nefndist flokkurinn?

2.  Sverrir var kunnur fyrir fleira. Hann átti til dæmis lengi metið yfir lengstu þingræðu sögunnar. Ræðuna flutti Sverrir 1974 og fjallaði hún um mál sem fráleitt verður talið til merkustu pólitísku ágreiningsefna stjórnmálasögunnar. Ræðan fjallaði sem sé um ... hvað?

3.  Styrr hefur staðið um rafmagnsbyssur sem lögreglan mun fá í hendur á næstunni. Hvað kallast slíkar byssur á alþjóðamálum?

4.  Virginia Guiffre er tæplega fertug kona sem hefur vakið athygli fyrir baráttu sína á tilteknu sviði. Þar hefur ákveðinn háttsettur karl lent í skotlínunni. Hver er sá?

5.  Hver er sá sem kallaður er Kalle Anka í Svíþjóð?

6.  Konur eru formenn hve margra flokka sem eiga sæti á Alþingi?

7.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna er gljúfrið mikla sem gengur einfaldlega undir nafninu Gljúfrið mikla?

8.  George Santos heitir ungur þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem komist hefur í fréttirnar að undanförnu vegna ... hvers?

9.  Hvaða fjörður er milli Arnarfjarðar og Patreksfjarðar á Vestfjörðum?

10.  Blóðdropinn eru bókmenntaverðlaun sem veitt hafa verið árlega frá 2007. Hvers konar bókmenntir eru verðlaunaðar?

***

Seinni aukaspurning:

Dýrið á myndinni hér að neðan er eitt stærsta rándýrið í heilli heimsálfu. Hvaða heimsálfu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Frjálslyndi flokkurinn.

2.  Bókstafinn zetu.

3.  Taser.

4.  Andrés prins á Bretlandi.

5.  Andrés Önd.

6.  Fjögurra — Flokks fólksins, Samfylkingar, Viðreisnar og VG. Píratar hafa sem kunnugt er ekki formann.

7.  Arizona.

8.  Lyga um menntun sína og starfsferil.

9.  Tálknafjörður.

10.  Glæpasögur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni er Aníta Briem.

Dýrið á neðri myndinni (oft kallað tígrisköttur þótt það sé hvorki tígrisköttur né köttur) býr í Ástralíu.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Halló, halló, laumupúkinn hér... mér sýnist nú að hér sé pokamörður á ferð, sem er pokadýr, en ekki rándýr. Auk þess, sem stærsta rándýr í Ástralíu er dingó-hundur, ef ég man rétt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
4
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Brotaþolinn tekur skellinn
5
LífiðMetoo

Brota­þol­inn tek­ur skell­inn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár