Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

996. spurningaþraut: Í boði er lárviðarstig með eikarlaufum, svo erfið er ein spurningin!

996. spurningaþraut: Í boði er lárviðarstig með eikarlaufum, svo erfið er ein spurningin!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir litli ljósálfurinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða bókstafur er alþjóðlegt tákn fyrir súrefni?

2.  Hvað hét frægasti kvikmyndaleikstjóri Svía á 20. öld?

3.  Hvaða hljómsveit sendi fyrir rúmri hálfri öld frá sér plötuna Let It Be?

4.  Mandarínur eru tilteknir ávextir kallaðir. Til hvaða lands vísar heiti þeirra?

5.  Bræðurnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Stefánssynir hafa sett mikinn svip á íslenskt tónlistarlíf og raunar komið víðar við. Faðir piltanna er upprunninn á Íslandi en móðir þeirra í tilteknu Afríkuríki með viðkomu í Portúgal. Hvaða Afríkuríki?

6. Hvaða íslenska söngkona hefur öðlast gífurlegar vinsældir t.d. á streymisveitunni Spotify fyrir Barnavísur, Vögguvísur og fleiri plötur?

7.  Land eitt er tíu sinnum stærra en Ísland en þar er samt bara ein alvöru á. Nokkrar þverár falla að vísu í hana en þær eru árstíðabundnar og þorna upp stóra hluta ársins. Hvaða land er þetta?

8.  Og hvað heitir þessi eina á landsins?

9.  Hvað hét íslenski sýslumaðurinn sem barg sér á sundi 1899 eftir að hafa gert tilraun til að taka breskan landhelgisbrjót í íslenskum firði en bát sýslumanns var þá hvolft af togaramönnum?

10.  Í hvaða firði gerðist þetta? Og svo er lárviðarstig með eikarlaufum fyrir svarið við þessari erfiðu aukaspurningu: Hvað hét togarinn?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir reiði álfakóngurinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  O.

2.  Ingmar Bergman.

3.  Bítlarnir.

4.  Kína.

5.  Angóla.

6.  Hafdís Huld.

7.  Egiftaland.

8.  Níl.

9.  Hannes Hafstein.

10.  Þetta gerðist í Dýrafirði og togarinn hét Royalist.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Dísa ljósálfur.

Á neðri mynd er Alfinnur álfakóngur.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár