Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stærsta skepna sögunnar? Sagan af klippernum sem fórst og sæskrímslinu

Upp á síðkast­ið hafa vís­inda­menn ver­ið að end­ur­skoða fyrri hug­mynd­ir um lengd og þyngd hvaleðl­anna ógur­legu. Voru kannski ein­hverj­ar þeirra stærstu skepn­ur Jarð­ar fyrr og síð­ar? Hugs­an­lega – en hugs­an­lega mun­um við aldrei kom­ast að því!

Stærsta skepna sögunnar? Sagan af klippernum sem fórst og sæskrímslinu
Hér má sjá mann í réttum hlutföllum við shastasaurus sikanniensis, steypireyði og svo hinn hugsanlega risa Hectors. Enginn veit að vísu hvernig það dýr gæti hafa litið út svo hér er sýndur náfrændi shastasaurusar, shonisaurus popularis, sem mun í rauninni hafa orðið um 15 metra langur.

Þann 13. maí 1869 lagði stórt og glæsilegt þrímastra seglskip upp frá ytri höfninni við bæinn Lyttleton á Suðureyju Nýja-Sjálands. Þetta var fimmtán vetra gamalt skip, hét Matoaka, 60 metra langt og tæp 1.500 tonn að þyngd, einkar glæsilegur klipper svokallaður er rann skeiðið milli Eyjaálfu og Evrópu hraðar en flest skip önnur um þær mundir.

Ferðinni var heitið til London, siglingaleiðin er um 23.000 kílómetrar og búist var við að skipið næði til Evrópu um miðjan ágúst eftir þriggja mánaða siglingu. Þetta var áttunda sigling Matoaka þessa sömu leið og sú skemmsta hafði tekið 82 daga. Siglt skyldi  um Magellan-sund við Hornhöfða, syðsta odda Suður-Ameríku, og því næst norður allt Atlantshafið. Í áhöfninni voru 33 og farþegar voru 45 svo alls voru 78 manns um borð þegar skipið tók vind í seglin utan við höfnina í Lyttleton og stefndi síðan í austurátt.

Þar af voru 18 börn.

Gull fyrir …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár