Bæði allt og sumt

Þetta er dill­andi skemmti­leg bók og ekki öll þar sem hún er séð, skrif­ar Jón Yngvi.

Bæði allt og sumt
Bók

Allt og sumt

Höfundur Þórarinn Eldjárn
Gullbringa ehf.
109 blaðsíður
Gefðu umsögn

Lesandi getur auðveldlega látið það fara fram hjá sér hversu snjall titill þessarar litlu kvæðabókar Þórarins Eldjárns er. „Allt og sumt“ er orðaleppur sem við notum umhugsunarlaust um hluti sem okkur þykja kannski ekki merkilegir. Við segjum „er þetta þá allt og sumt?“ Eflaust tengja einhverjir lesendur þessi orð líka við gamalt barnakvæði eftir Þórarin um þá kumpána Sögul og Þögul sem birtist í fyrstu barnaljóðabók hans, Óðflugu, sem kom út fyrir einum þrjátíu árum og hefur skemmt kynslóðum lesenda síðan. En ef titillinn er lesin hægt og af nokkurri íhygli kemur í ljós að hann leynir á sér. Hann birtist í lokaljóði bókarinnar:

Ég hef ort heitt og kalt,
um hátt og lágt – sprækt, hrumt.
Ort hef ég um allt
en þó mest um sumt.

Þetta er verulega snjöll vísa, ekki einungis tekur skáldið gamalkunnugt orðatiltæki í sundur og sýnir okkur það í nýju ljósi heldur snýr það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár