Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Segir óráðsíu og eftirlitsleysi ríkja í úthlutun á milljarða króna byggðakvóta

Tæp­lega tveggja millj­arða byggða­kvóta er út­hlut­að ár­lega frá ís­lenska rík­inu. Út­hlut­un á rúm­lega 300 millj­óna byggða­kvóta til fyr­ir­tækja á Djúpa­vogi sem eru í meiri­hluta­eigu norskra lax­eld­is­fyr­ir­tækja var brot á lög­um. Byggða­stofn­un hef­ur breytt verklagi sínu vegna þessa máls. Sig­ur­jón Þórð­ar­son, vara­mað­ur í stjórn Byggða­stofn­un­ar, seg­ir óverj­andi hvernig byggða­kvót­an­um er út­hlut­að.

Segir óráðsíu og eftirlitsleysi ríkja í úthlutun á milljarða króna byggðakvóta
Eftirlitsleysi við kvótaúthlutanir Í svörum frá Byggðastofnun, sem Arnar Már Elíasson stýrir, kemur fram að lítið eftirlit hafi verið með úthlutun byggðakvóta hér á landi hingað til. Byggðastofnun segir að eftirlitið verði aukið hér eftir í kjölfar umfjöllunar um mál útgerðar á Djúpavogi sem var í meirihlutaeigu erlendra aðila. Mynd: Byggðastofnun

Varamaður í stjórn Byggðastofnunar, Sigurjón Þórðarson, segir óráðsíu og eftirlitsleysi ríkja við úthlutanir á milljarða króna byggðakvóta frá Byggðastofnun til ýmissa útgerða víðs vegar um landið. Sigurjón hefur sent forstjóra Byggðastofnunar, Arnari Má Elíassyni, bréf um úthlutun á byggðakvótum í landinu í kjölfarið á umfjöllun Stundarinnar um úthlutun á byggðakvóta á Djúpavogi til fyrirtækja sem voru í meirihlutaeigu norskra laxeldisfyrirtækja. Hann segir við Stundina að hann hafi spurt spurninga um kvótaúthlutunina á Djúpavogi á fundi stofnunarinnar í september en að hann hafi ekki fengið nein svör. 

„Þetta er bara ekki hægt, þetta er bara skandall.“
Sigurjón Þórðarson, varamaður í stjórn Byggðastofnunar

Byggðastofnun hefur breytt verklagsreglum sínum

Slík úthlutun á byggðakvóta til fyrirtækja í meirihlutaeigu erlendra aðila fer gegn lögum um fjárfestingu erlendra aðila í íslenskum sjávarútvegi. Lögin kveða á um að félög í meirihlutaeigu erlendra aðila megi ekki eiga meirihluta í íslenskum útgerðarfélögum sem hafa yfir kvóta að ráða.

Byggðastofnun …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kvótaúthlutanir Byggðastofnunar

Áralangt karp um byggðakvótann: Alþingi samþykkir gerð skýrslu
SkýringKvótaúthlutanir Byggðastofnunar

Ára­langt karp um byggða­kvót­ann: Al­þingi sam­þykk­ir gerð skýrslu

Beiðni um að Rík­is­end­ur­skoð­un geri skýrslu um út­hlut­un Byggða­kvóta var sam­þykkt á Al­þingi í síð­ustu viku. Sig­ur­jón Þórð­ar­son, vara­mað­ur í stjórn Byggða­stofn­un­ar, seg­ir að Byggða­stofn­un sé að fram­fylgja póli­tísk­um vilja Fram­sókn­ar­flokks­ins við út­hlut­un byggða­kvóta. For­stjóri Byggða­stofn­un­ar, Arn­ar Elías­son, seg­ir gagn­rýn­ina byggða á mis­skiln­ingi.
Þingmenn biðja um athugun á kvótaúthlutunum Byggðastofnunar
FréttirKvótaúthlutanir Byggðastofnunar

Þing­menn biðja um at­hug­un á kvóta­út­hlut­un­um Byggða­stofn­un­ar

14 þing­menn úr stjórn­ar­and­stöð­unni hafa lagt fram beiðni á Al­þingi um að Rík­is­end­ur­skoð­un vinni skýrslu um kvóta­út­hlut­an­ir Byggða­stofn­un­ar. Í lok síð­asta árs var greint frá því að Byggða­stofn­un hefði, þvert á lög, út­hlut­að byggða­kvóta til fyr­ir­tæk­is í meiri­hluta­eigu norsks lax­eld­isrisa.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár