Í nokkuð mörg ár hefur Mál og menning staðið fyrir útgáfu sígildra erlendra stórvirkja, á þessu hausti bætist í safnið þýðing Péturs Gunnarssonar á Játningum svissneska heimspekingsins Jean-Jaques Rousseau. Fyrir á fleti eru telst mér til einar sex bækur, allar gefnar út með sama sniði, flestar með tilstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Er mikill sómi af þessum flokki, sem átti sér forvera í útgáfuröð sem hófst með Rebelais. Fyrri hluta verksins, sex kafla eða bækur, skrifaði Rúsó 1765 til 1767, en þann síðari 1769-1770 og þær eru varnarrit fyrir feril hans og líf. Ekki auðnaðist honum að semja þriðja hlutann en sögu hans lýkur þá hann er landflótta og sætir grimmilegum pólitískum ofsóknum. Nýjung verksins, sem sótti fyrirmynd sína til trúarlegra rita Ágústínusar og heilagrar Teresu, fólst í yfirlýstri hreinskilni hans, ekkert skyldi dregið undan. Hann greinir ítarlega frá upplifunum sínum og tilfinningalífi, sambandi sínu við samferðamenn og dvelur lengi við …
Í nokkuð mörg ár hefur Mál og menning staðið fyrir útgáfu sígildra erlendra stórvirkja, á þessu hausti bætist í safnið þýðing Péturs Gunnarssonar á Játningum svissneska heimspekingsins Jean-Jaques Rousseau, skrifar Páll Baldvin.

Mest lesið

1
Barn lést í Reynisfjöru
Sjötta banaslysið í Reynisfjöru á síðustu níu árum.

2
„Ekki drifnir áfram af kynhvöt heldur löngun til að valda sársauka og þjáningu“
„Ég var komin fjóra mánuði á leið. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri ólétt. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri manneskja,“ sagði tvítug kona sem lifði af hópnauðgun hermanna.

3
Gætu allt eins verið á hálendinu
Lydía Angelíka Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sjúkraflutningamaður og félagi í björgunarsveitinni Kára, segir sjúkraviðbragð í Öræfum ekki í samræmi við mannfjölda. Ferðaþjónusta þar hefur stóraukist undanfarin ár. Hún segir að það hægi á tímanum á meðan hún bíði eftir aðstoð. En sjúkrabíll er í það minnsta 45 mínútur á leiðinni. Færðin geti orðið slík að sjúkrabílar komist ekki í Öræfin.

4
Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir
Viðhorf
Ofbeldi gegn konum á Íslandi er heimagerður vandi og er viðhaldið af heimatilbúnum og kynjuðum viðhorfum.

5
Skiltin á Suðurlandinu
Enska er tungumál ferðalangsins. Í það minnsta á Suðurlandi, samkvæmt öllum enskumælandi skiltunum þar. Hér má sjá smá brot af því sem um ræðir.

6
Haldið í biðstöðu síðustu sjö ár
Sjö ár eru frá því að öll uppbygging var stöðvuð vegna sprungu í Svínafelli sem talin er geta valdið berghlaupi. „Áhrifin eru að geta ekki látið lífið halda áfram,“ segir Anna María Ragnarsdóttir, eigandi Hótels Skaftafells. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri sveitarfélags Hornafjarðar, segir málið hafa gengið of hægt.
Mest lesið í vikunni

1
Barn lést í Reynisfjöru
Sjötta banaslysið í Reynisfjöru á síðustu níu árum.

2
Ráðgátan um hvarf rekaviðarins
Sérfræðingar spáðu því að rekaviður gæti hætt að berast árið 2060 vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Fólk á Ströndum segir hann þegar vera horfinn.

3
„Ekki drifnir áfram af kynhvöt heldur löngun til að valda sársauka og þjáningu“
„Ég var komin fjóra mánuði á leið. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri ólétt. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri manneskja,“ sagði tvítug kona sem lifði af hópnauðgun hermanna.

4
Líklega eitt geðrof á mánuði vegna óhefðbundinna sálfræðimeðferða
Pétur Maack, formaður Sálfræðingafélagsins segir geðrof alvarlega algengan fylgifisk óhefðbundinna sálfræðimeðferða þar sem fíkniefni eru notuð undir „handleiðslu“, eins og það er orðað.

5
Sif Sigmarsdóttir
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Eru farsímar raunverulega ógn við upplifun tónleikagesta?

6
Fór 68 sinnum í pontu vegna veiðgjalda
Halla Hrund Logadóttir segir að ræður sínar um veiðigjöld eftir að málþóf stjórnarandstöðunnar hófst hafi ekki verið hluti af því heldur hafi hún viljað leggja áherslu á mikilvægi auðlindagjalda.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

2
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

3
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

4
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Kynslóðin sem nú er að alast upp er fyrsta kynslóðin sem hefur ekki frjálsan aðgang að náttúrunni heldur þarf að greiða fyrir upplifunina.

6
Sif Sigmarsdóttir
Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Hvað knúði stjórnarandstöðuna til að ganga gegn vilja þjóðarinnar af slíku offorsi?
Athugasemdir