Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Í hreinskilni sagt

Í nokk­uð mörg ár hef­ur Mál og menn­ing stað­ið fyr­ir út­gáfu sí­gildra er­lendra stór­virkja, á þessu hausti bæt­ist í safn­ið þýð­ing Pét­urs Gunn­ars­son­ar á Játn­ing­um sviss­neska heim­spek­ings­ins Je­an-Jaqu­es Rous­seau, skrif­ar Páll Bald­vin.

Í hreinskilni sagt
Bók

Játn­ing­arn­ar

Höfundur Jean-Jacques Rousseau / Þýðandi og formáli: Pétur Gunnarsson
Mál og menning
Gefðu umsögn

Í nokkuð mörg ár hefur Mál og menning staðið fyrir útgáfu sígildra erlendra stórvirkja, á þessu hausti bætist í safnið þýðing Péturs Gunnarssonar á Játningum svissneska heimspekingsins Jean-Jaques Rousseau. Fyrir á fleti eru telst mér til einar sex bækur, allar gefnar út með sama sniði, flestar með tilstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Er mikill sómi af þessum flokki, sem átti sér forvera í útgáfuröð sem hófst með Rebelais. Fyrri hluta verksins, sex kafla eða bækur, skrifaði Rúsó 1765 til 1767, en þann síðari 1769-1770 og þær eru varnarrit fyrir feril hans og líf. Ekki auðnaðist honum að semja þriðja hlutann en sögu hans lýkur þá hann er landflótta og sætir grimmilegum pólitískum ofsóknum. Nýjung verksins, sem sótti fyrirmynd sína til trúarlegra rita Ágústínusar og heilagrar Teresu, fólst í yfirlýstri hreinskilni hans, ekkert skyldi dregið undan. Hann greinir ítarlega frá upplifunum sínum og tilfinningalífi, sambandi sínu við samferðamenn og dvelur lengi við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár