Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Útsýni og innsýn

Guð­rún Eva hef­ur fyr­ir löngu fest sig í sessi sem einn besti skáld­sagna­höf­und­ur sem skrif­ar á ís­lensku og höf­und­ar­verk­ið er orð­ið mik­ið að vöxt­um á þeim tæpa ald­ar­fjórð­ungi sem lið­inn er síð­an fyrsta bók henn­ar kom út.

Útsýni og innsýn
Bók

Út­sýni

Höfundur Guðrún Eva Mínervudóttir
Bjartur
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Nýjasta skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni, fjallar um útsýni en hún fjallar ekki síður um innsýn í líf ólíks fólks við margvíslegar aðstæður. Titillinn er margræður. Það má skilja hann á að minnsta kosti tvo, kannski þrjá, ólíka vegu. Aðalpersóna sögunnar og sögumaður er ung kona, Sigurlilja. Hún er gædd þeim óvenjulega hæfileika að í svefni lifir hún lífi annarra. Hana dreymir ekki, heldur er eins og hún taki sér bólfestu í öðru fólki, sjái út um þeirra augu, skynji það sem það skynjar og finni til þegar það finnur til.  Þennan hæfileika má rekja til atviks sem Sigurlilja verður fyrir eina haustnótt í Vallahverfinu í Hafnarfirði. Á þeim fremur óskáldlega stað verður hún vitni að óvenjulegum ljósagangi á himni, kannski er þar geimskip á ferð, kannski einhvers konar ofsjónir. Lesandinn – og sögukonan sjálf – geta ekki alveg verið viss um hvað það er sem hún verður fyrir.

Útsýnið …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár