Útsýni og innsýn

Guð­rún Eva hef­ur fyr­ir löngu fest sig í sessi sem einn besti skáld­sagna­höf­und­ur sem skrif­ar á ís­lensku og höf­und­ar­verk­ið er orð­ið mik­ið að vöxt­um á þeim tæpa ald­ar­fjórð­ungi sem lið­inn er síð­an fyrsta bók henn­ar kom út.

Útsýni og innsýn
Bók

Út­sýni

Höfundur Guðrún Eva Mínervudóttir
Bjartur
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Nýjasta skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni, fjallar um útsýni en hún fjallar ekki síður um innsýn í líf ólíks fólks við margvíslegar aðstæður. Titillinn er margræður. Það má skilja hann á að minnsta kosti tvo, kannski þrjá, ólíka vegu. Aðalpersóna sögunnar og sögumaður er ung kona, Sigurlilja. Hún er gædd þeim óvenjulega hæfileika að í svefni lifir hún lífi annarra. Hana dreymir ekki, heldur er eins og hún taki sér bólfestu í öðru fólki, sjái út um þeirra augu, skynji það sem það skynjar og finni til þegar það finnur til.  Þennan hæfileika má rekja til atviks sem Sigurlilja verður fyrir eina haustnótt í Vallahverfinu í Hafnarfirði. Á þeim fremur óskáldlega stað verður hún vitni að óvenjulegum ljósagangi á himni, kannski er þar geimskip á ferð, kannski einhvers konar ofsjónir. Lesandinn – og sögukonan sjálf – geta ekki alveg verið viss um hvað það er sem hún verður fyrir.

Útsýnið …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár