Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Útsýni og innsýn

Guð­rún Eva hef­ur fyr­ir löngu fest sig í sessi sem einn besti skáld­sagna­höf­und­ur sem skrif­ar á ís­lensku og höf­und­ar­verk­ið er orð­ið mik­ið að vöxt­um á þeim tæpa ald­ar­fjórð­ungi sem lið­inn er síð­an fyrsta bók henn­ar kom út.

Útsýni og innsýn
Bók

Út­sýni

Höfundur Guðrún Eva Mínervudóttir
Bjartur
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Nýjasta skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni, fjallar um útsýni en hún fjallar ekki síður um innsýn í líf ólíks fólks við margvíslegar aðstæður. Titillinn er margræður. Það má skilja hann á að minnsta kosti tvo, kannski þrjá, ólíka vegu. Aðalpersóna sögunnar og sögumaður er ung kona, Sigurlilja. Hún er gædd þeim óvenjulega hæfileika að í svefni lifir hún lífi annarra. Hana dreymir ekki, heldur er eins og hún taki sér bólfestu í öðru fólki, sjái út um þeirra augu, skynji það sem það skynjar og finni til þegar það finnur til.  Þennan hæfileika má rekja til atviks sem Sigurlilja verður fyrir eina haustnótt í Vallahverfinu í Hafnarfirði. Á þeim fremur óskáldlega stað verður hún vitni að óvenjulegum ljósagangi á himni, kannski er þar geimskip á ferð, kannski einhvers konar ofsjónir. Lesandinn – og sögukonan sjálf – geta ekki alveg verið viss um hvað það er sem hún verður fyrir.

Útsýnið …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár