Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Nauðgaði þremur stúlkum en slapp við refsingu vegna tafa hjá lögreglu

Ung­ur mað­ur nauðg­aði þrem­ur stúlk­um og ját­aði brot sín, bæði hjá lög­reglu og á sam­fé­lags­miðl­um. Engu að síð­ur tók það lög­reglu rúm tvö ár að senda mál­in til sak­sókn­ara. Þess­ar óút­skýrðu taf­ir lög­reglu urðu með­al ann­ars til þess að mað­ur­inn slapp við fang­els­is­refs­ingu. Fað­ir eins þol­and­ans gagn­rýn­ir vinnu­brögð lög­reglu harð­lega.

Nauðgaði þremur stúlkum en slapp við refsingu vegna tafa hjá lögreglu
Viðurkenna að tafirnar séu óásættanlegar Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir óviðunandi að óútskýrðar tafir hafi orðið á rannsóknartímanum. Mynd: logreglan.is

Gerandinn í málinu var 15 og 16 ára þegar hann braut gegn þremur stúlkum, 13, 14 og 15 ára gömlum. Hann var ákærður og dæmdur fyrir öll brotin í einu.

Nú í lok nóvember var hann dæmdur fyrir að hafa í þrígang nauðgað þrettán ára stúlku á tímabilinu september og fram í nóvember 2019, fyrir að hafa í september 2019 brotið gegn fimmtán ára stúlku, svo og fyrir kynferðisbrot gegn barni í maí 2020, með því að hafa haft samræði við fjórtán ára gamla stúlku. 

Tilkynnt var um brotin gegn yngstu stúlkunni um miðjan maí 2020 og lögð fram kæra á hendur piltinum þá. Brotið gegn þriðju stúlkunni sem pilturinn var ákærður fyrir átti sér því stað eftir að hann hafði verið kærður til lögreglu.

Tekin var skýrsla af yngstu stúlkunni 9. júní árið 2020. Skýrsla af gerandanum í því máli var einnig tekin í júní sama ár. Samkvæmt heimildum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Þrátt fyrir að flestir lögreglustjórar séu konur, þá virðist þessi málaflokkur mæta afgangi.
    0
  • Sigga Svanborgar skrifaði
    Hvernig má það vera að kerfið komist upp með það ítrekað að kenna covid faraldrinum alltaf um seinagang......Fagfólk innan kerfisins er bara oftast ekki að vinna vinnuna sína, og þegar komið hefur að kynferðisbrotamálum eða öðru ofbeldi eru mál kvenna oftast sett í síðasta forgangsverkefni og á meðan bíða þessar konur og missa margar heilsuna.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helgi Gunnlaugsson
4
PistillUppgjör ársins 2024

Helgi Gunnlaugsson

Hug­leið­ing­ar af­brota­fræð­ings við ára­mót

Helgi Gunn­laugs­son af­brota­fræð­ing­ur er orð­inn 67 ára og seg­ir ár­in líða sí­fellt hrað­ar með hækk­andi aldri. Í per­sónu­legu sem og fræði­legu upp­gjöri seg­ir hann fjölda mann­drápa veru­legt áhyggju­efni, en þau hafa aldrei ver­ið fleiri á einu ári hér á landi. Þá veki það ugg að börn sem gerend­ur og þo­lend­ur komi meira við sögu í mann­dráps­mál­um en áð­ur.
Árið í myndum: Fólkið sem flúði og fólkið sem mótmælti
5
FréttirUppgjör ársins 2024

Ár­ið í mynd­um: Fólk­ið sem flúði og fólk­ið sem mót­mælti

Ís­lend­ing­ar kynnt­ust þó nokkr­um Palestínu­mönn­um á ár­inu, fólki sem flúði sprengjuregn Ísra­els­hers í heimalandi þeirra. Fjöl­marg­ir stóðu upp og köll­uðu eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd stigu fast­ar til jarð­ar hvað varð­aði and­stöðu við stríð­ið og ein­kennd­ist fyrri hluti árs­ins af mót­mæl­um. Hér er far­ið yf­ir þessa at­burði í mynd­um og nokkr­um orð­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár