Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Mannslíkaminn er magnaður

Hjá Loka Helga­syni, 17 ára nema við Fjöl­brauta­skól­ann við Ár­múla, er upp­hafspunkt­ur leit­ar­inn­ar að þekk­ingu á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni.

Mannslíkaminn er magnaður

Ég fann þessa bók í Góða hirðinum og amma mín keypti hana handa mér. Ég les þetta þegar ég þarfnast einhverrar hlýju. Ég er ekki búinn að lesa alla bókina, en þetta er svo æðislegt, sérstaklega myndirnar, allar merktar og litaðar. Stundum legg ég höndina fyrir textann, og reyni að giska á hvað allt heitir. Ég hef lokið grunnáföngum og er nú í framhaldsáfanga í eðlisfræði og lífeðlisfræði.

Afi minn dó úr krabbameini og amma mín dó úr heilablóðfalli. Mig langar að hjálpa fólki eins og þeim. Mig langar að finna leiðir til að lækna fólk. Ég vil þróa aðferðir til að gera læknastarfið betra. Ég er svo mikill hönnuður, svo ég reyni að hugsa upp leiðir til að auðvelda starf lækna og gera það þægilegra fyrir sjúklinga. Til að mynda er fullt af prófum sem þeir fara í gegnum sem eru mjög óþægileg og mig langar að betrumbæta þau …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár