Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Mannslíkaminn er magnaður

Hjá Loka Helga­syni, 17 ára nema við Fjöl­brauta­skól­ann við Ár­múla, er upp­hafspunkt­ur leit­ar­inn­ar að þekk­ingu á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni.

Mannslíkaminn er magnaður

Ég fann þessa bók í Góða hirðinum og amma mín keypti hana handa mér. Ég les þetta þegar ég þarfnast einhverrar hlýju. Ég er ekki búinn að lesa alla bókina, en þetta er svo æðislegt, sérstaklega myndirnar, allar merktar og litaðar. Stundum legg ég höndina fyrir textann, og reyni að giska á hvað allt heitir. Ég hef lokið grunnáföngum og er nú í framhaldsáfanga í eðlisfræði og lífeðlisfræði.

Afi minn dó úr krabbameini og amma mín dó úr heilablóðfalli. Mig langar að hjálpa fólki eins og þeim. Mig langar að finna leiðir til að lækna fólk. Ég vil þróa aðferðir til að gera læknastarfið betra. Ég er svo mikill hönnuður, svo ég reyni að hugsa upp leiðir til að auðvelda starf lækna og gera það þægilegra fyrir sjúklinga. Til að mynda er fullt af prófum sem þeir fara í gegnum sem eru mjög óþægileg og mig langar að betrumbæta þau …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár