Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

989. spurningaþraut: Leikkona með langan feril

989. spurningaþraut: Leikkona með langan feril

Fyrri aukaspurning: Hver er leikkonan á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hverrar þjóðar var rithöfundurinn Dickens?

2.  Hvaða vikudag var aðfangadagur í fyrra?

3.  Tvö ríki í Suður-Ameríku eru landlukt, eiga sem sé hvergi aðgang að sjó. Þau eiga reyndar landamæri saman. Hvaða lönd eru þetta?

4.  Árið 1958 var frumsýnt á íslensku leiksviði erlent leikrit um nærri því barnunga stúlku en verkið var unnið upp úr dagbók hennar. Hvað hét sú stúlka?

5.  Það var ung íslensk leikkona sem lék stúlkuna og þótti fara á kostum. Leikkonan hefur átt langan og glæstan feril og er enn að, meira en 60 árum síðar. Síðast lék hún í kvikmynd þar sem hún lék að vísu lík. Hvað heitir hún?

6.  Þessi ágæta leikkona er reyndar að hálfu leyti upprunnin í öðru landi en Íslandi. Hvaðan kom annað foreldri hennar?

7.  Fræg jurt skiptist — að hyggju flestra fræðimanna — í þrjár undirgreinar og auk síns latneska aðalnafns bera þær latnesku undirheitin satvia, indica og rudealis. Oftast er nú samt bara talað um þetta sem eina jurt. Fyrst er greint frá henni í miklu söguriti sem grískur söguritari skráði um 430 fyrir Krist.  Þar segir frá því, í hneykslunartón, að hinn forni þjóðflokkur Skýþa nýti þessa jurt í einskonar gufubaði. Hvaða jurt er þetta?

8.  Hinir fyrrnefndu Skýþar voru miklir gullsmiðir og dverghagir en bjuggu víða í fornöld en virðast þó fyrst og fremst hafa verið upprunnir í einu núverandi ríki, þar sem nú gengur mikið á. Hvaða land er það?

9.  Skýþar og/eða frændur þeirra Sarmatíumenn eru oft sagðir hafa fundið upp tiltekinn hlut sem olli byltingu á ákveðnu sviði samgöngumála. Það er reyndar óvíst að þeim beri sá heiður, en hvaða hlut er hér um að ræða sem auðveldaði fólki mjög að komast milli staða? 

10.  Í hvaða frægu skáldsögu kemur morðinginn Rodion Raskolnikov við sögu?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða staður leynist undir rauða deplinum á þessari mynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enskur.

2.  Laugardagur.

3.  Bólivía og Paragvæ.

4.  Anna Frank.

5.  Kristbjörg Kjeld.

6.  Frá Færeyjum.

7.  Kannabis.

8.  Úkraínu.

9.  Ístöð.

10.  Glæp og refsingu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Judy Dench í hlutveri M í einni af nokkrum James Bond-myndum sem hún hefur leikið í.

Á neðri myndinni leynist Fáskrúðsfjörður undir rauða blettinum. Sjá betur hér:

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Anna Frank var sýnd í Þóðleikhúsinu. Ég fór sjálfur á þessa sýningu. Bróðir Kristbjargar var bekkjabróðir minn og annar bóðir hennar var skólabróðir minn líka, en tveimur árum eldri.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
2
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
2
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
5
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár