Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

988. spurningaþraut: Hvaðan koma naggrísir? Já, hvaðan kom naggrísir?

988. spurningaþraut: Hvaðan koma naggrísir? Já, hvaðan kom naggrísir?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir landsvæðið á miðri myndinni hér að ofan? Svo er lárviðarstig fyrir að nefna þrjú önnur landsvæði á myndinni.

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1886 var Þjóðverjinn Wilhelm Steinitz fyrsti viðurkenndi heimsmeistarinn á ákveðnu sviði. Hvaða svið var það?

2.  Í hvaða landi er Ulf Kristersson forsætisráðherra?

3.  Á sextándu öld var tekið upp víðast í Evrópu svonefnt Gregórískt tímatal. Hver var sá Gregóríus sem tímatalið var kennt við?

4.  Milli hvaða tveggja fjarða á Íslandi liggur Öxnadalsheiði?

5.  Hvaða söngkona og rappari sendi frá sér lagið Super Bass árið 2011?

6.  En hvaða hljómsveit sendi frá sér lagið Where the Streets Have No Name árið 1987?

7.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Rabat?

8.  Trúarbrögð sem spruttu fram um 1500 telja nú um 30 milljónir fylgjenda. Um er að ræða eingyðistrú og algengasta nafnið yfir guð er Wahuguru. Hvað kallast fylgismenn þessara trúarbragða?

9.  Náfræna appelsínunnar er mandarínan. Hvar var mandarínan fyrst ræktuð?

10.  Naggrísir eru upprunnir í einum miklum fjallgarði, raunar einum þeim mesta í heimi. Hvaða heita fjöllin þau?

***

Seinni aukaspurning:

Á myndinni má sjá flugvélartegund sem er komin vel til ára sinna en þó mun vélin enn í brúki. Hvað heitir tegundin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Skák.

2.  Svíþjóð.

3.  Hann var páfi.

4.  Skagafjarðar og Eyjafjarðar.

5.  Nicki Minaj.

6.  U2.

7.  Marokkó.

8.  Sikhar.  

9.  Í Kína.

10.  Andesfjöll.

***

Svör við aukaspurningum:

Á miðri efri myndinni er Katar, ríki nokkurt í Persaflóa. Hlutar af þremur öðrum ríkjum sjást og á myndinni.

Á neðri myndinni er bandarísk njósnavél af gerðinni U2.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár