Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kúrs í skapandi skrifum

Í hverju bóka­blaði munu þrír rit­höf­und­ar gefa ráð í skap­andi skrif­um. Les­end­ur geta klippt út ráð­in í hverju blaði – já, eða prent­að þau út af vefn­um – og safn­að þeim, ef þá lang­ar að skrifa.

Kúrs í skapandi skrifum

Eiríkur Örn Norðdahl

Sestu niður og sittu kyrr. Ekki skrifa. Ekki eitt einasta orð. Haltu aftur af þér. Sköpunargáfan er harður húsbóndi og hégómlegur. Hún vill sefja þig með því að þylja upp fyrir þig þínar hversdagslegustu hugsanir einsog þær væru ódauðlegar perlur. Þær eru það ekki. Ef þú neyðist til þess að skrifa, skrifaðu þá fyrir fólkið sem þú elskar og tungumálið sem þú elskar. Best er að sitja bara kyrr og skrifa ekki neitt.


Björg Guðrún Gísladóttir

Mikilvægt að gefa sér tíma til að setjast niður á hverjum degi. Sýna hugrekki gagnvart hugmyndum og fylgja þeim eftir. Vera óhrædd/ur við það sem kemur, muna að fyrsta draft snýst um flæði og meira flæði og ná tengslum við dýptina innra með sér.


Einar Kárason

Best að skrifa þegar orkan er mest. Lítið gagn í að hanga syfjaður við að semja bókmenntatexta.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu