Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ráðherrar meti sjálfir hvort þeir taki þátt í ráðstefnum með Samherjafólki

For­sæt­is­ráð­ur­neyt­ið seg­ir að þátt­taka ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands þurfi að stand­ast lög og siða­regl­ur ráð­herra. Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra tók ný­lega þátt í mál­þingi með Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, eft­ir að þrýsti­sam­tök sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja báðu hana um það.

Ráðherrar meti sjálfir hvort þeir taki þátt í ráðstefnum með Samherjafólki
Ráðherrar meti sjálfir Forsætisráðuneytið segir að ráðherrar ríkisstjórnarinnar þurfi sjálfir að meta hvort tilhlýðilegt sé að þeir haldi ávörp á ráðstefnum með einkaaðilum. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hélt nýlega ávarp á sama fundi og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem er með réttarstöðu sakbornings í Namibíumálinu. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Forsætisráðuneytið segir að ráðherrar þurfi sjálfir að meta hvort þátttaka þeirra á fundum og samkomum hjá einkaðilum sé tilhlýðileg eða ekki.  Ráðuneytið segir engar sérstakar siðareglur gilda um þetta. Þátttaka ráðherrans þarf hins vegar að samræmast siðareglum ráðherra en þar eru engin ákvæði um slíka þátttöku, svo framarlega sem ekki er um boðsferð að ræða. „Það er almennt undir hverjum og einum ráðherra komið að ákveða hvort hann eða hún vilji halda erindi á samkomum á vegum einkaaðila,“ segir í svarinu frá forsætisráðuneytinu. 

Stundin spurði forsætisráðuneytið að því hvort þátttaka Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra á sjávarútvegsdegi SFS, SA og Deloitte hafi verið eðlileg í ljósi þess að Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var einnig þátttakandi á ráðstefnunni.

Þorsteinn Már er með réttarstöðu sakbornings í rannsóknum embættis héraðssaksóknara á Namibíumálinu svokallaða sem snýst um mútugreiðslur útgerðarfélagsins …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÖI
    Örn Ingólfsson skrifaði
    Það er alveg dagljóst að Yfir Doninn með sína vildarvini sem skaffa milljónir inn í flokkinn, þá er það skiljanlegt að Yfir Doninn túngulipri geti ekki svarað beinum spurningum í einhverjum spurningaþætti hver átti að vera hvar! Þá er ágætt sem því miður að allir fréttamiðlar á Íslandi hafa ekki spurt don Bjarna um undirskriftir á skjölum í sambandi við Sjóvá í þá daga með tilheyrandi tapi fyrir alla Pabbi bað mig um að skrifa undir og don Bjarni samþykkti það sem pabbi sagði! Og ekki heldur eitthvað olíufélag einhverjir peningar þar sem hurfu ogeða félagi nafnbreytt með annarri kennitölu? Svona er þetta bara með blaðamenn og sjónvarpsspyrla á Íslandi sem þora ekki neinu út af hættu að missa vinnuna!! Og þá er kominn tími til að berja á Don Bjarna að samþykkja Nýju Stjórnarskrána alla! En núna er farið að krauma undir Katrínu og Sigurði Vegatolli, því Íslendingar eru löngu búnir að borga öll gjöld til Vegagerðar og Ríkissjóður skuldar Vegagerðinni 1450 milljarða í dag síðan 1991! Og borgum ennþá!
    1
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Kleptocracy.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Namibískir sjómenn stefna Samherjamanni eftir tveggja ára bið eftir bótum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn stefna Sam­herja­manni eft­ir tveggja ára bið eft­ir bót­um

Á þriðja tug namib­ískra sjó­manna sem voru dæmd­ar bæt­ur vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, hafa enn ekki feng­ið þær greidd­ar. Lög­mað­ur þeirra gagn­rýn­ir for­svars­menn Sam­herja fyr­ir að gang­ast ekki við ábyrgð sinni og hef­ur nú stefnt ein­um stjórn­anda Sam­herja og dótt­ur­fé­lagi þess, fyr­ir dóm í Namib­íu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár