Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lögreglan segist ekki hafa farið fram á að myndatökur yrðu stöðvaðar

Eng­inn vill kann­ast við að hafa tek­ið ákvörð­un um að hindra störf blaða­manna Rík­is­út­varps­ins við Kefla­vík­ur­flug­völl þeg­ar fimmtán um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd voru flutt­ir úr landi af lög­reglu. Starfs­menn Isa­via segja boð­in hafa kom­ið frá lög­reglu, sem kann­ast ekki við það.

Lögreglan segist ekki hafa farið fram á að myndatökur yrðu stöðvaðar
Á leiðinni Eitt af því sem sérstaklega hefur sætt gagnrýni við aðgerðir lögreglunnar er meðhöndlun lögreglumanna á fötluðum manni. Þessi mynd var tekin þegar flytja átti fólkið á Keflavíkurflugvöll. Mynd: Sema Erla

„Það var aldrei ætlun aðila að hefta störf fjölmiðla með nokkrum hætti,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu ríkislögreglustjóra og Isavia, sem send var fjölmiðlum að loknum sameiginlegum fundi fulltrúum þessara aðila. „Við yfirferð á framkvæmd aðgerðarinnar kom hins vegar í ljós að tilmæli voru ekki nægilega skýr og harma báðir aðilar að svo hafi verið,“ segir í yfirlýsingunni. 

Atvikið átti sér stað þegar lögreglumenn á vegum embættis ríkislögreglustjóra fluttu fimmtán hælisleitendur úr landi að beiðni Útlendingastofnunar. Fólkið var handtekið, safnað saman í rútu í Hafnarfirði, ekið til Keflavíkur þar sem flogið var með leiguflugvél til Grikklands, þar sem það var skilið eftir. Málið hefur vakið hörð viðbrögð og gagnrýni og hefur umboðsmaður Alþingis beint erindi til bæði lögreglu og Útlendingastofnunar vegna þessa. 

Ekki er deilt um að lögregla hafi haft stjórn á framkvæmd aðgerðanna en lögregla þvertekur …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "Ekki benda á mig, segir varðstjórinn.
    Þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn......"
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Hver fyrirskipaði þessa fasistaaðgerð? Er ómögulegt að fá það á hreint?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár