Yfirvöldum sé fullkunnugt um slæma stöðu Husseins og fjölskyldu

Claudia Ashanie Wil­son, lög­mað­ur Hus­seins Hus­sein og fjöl­skyldu hans seg­ir að ís­lenska rík­ið hafi með því að segj­ast geta fund­ið hús­næði í Aþenu rétt á með­an skýrsla er tek­in af fjöl­skyld­unni op­in­ber­að að yf­ir­völd viti vel að þau séu í raun og sann heim­il­is­laus.

Yfirvöldum sé fullkunnugt um slæma stöðu Husseins og fjölskyldu
Hussein Hussein og fjölskylda hans hafa nú verið í Aþenu í sex daga. Þau voru flutt burt frá Íslandi aðfararnótt 3. nóvember síðastliðinn.

Í fyrirtöku málanna í héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis fór Claudia Ashanie Wilson, lögmaður Husseins og fjölskyldu fram á það við dómara að fjölskyldan komi aftur til landsins til að bera vitni í málum sínum gegn íslenska ríkinu vegna þeirra fordæmalausu aðstæðna sem upp séu komnar í málinu eins og Claudia orðar það. Dómari tekur afstöðu til þessa á fimmtudaginn. 

Segir fjölskylduna enga aðstoð fá í Grikklandi Claudia Ashanie Wilson, lögmaður segir stöðu Husseins og fjölskyldu hans afar erfiða og að óbreyttu bíði þeirra ekki annar staður en gatan

Þetta eru tvö aðskilin mál, annars vegar mál Husseins Hussein sem fer fram á að fá efnismeðferð í máli sínu á Íslandi og hins vegar mál Maysoon Al Saedi mömmu Husseins og systkina hans þeirra, Zahraa Hussein, Yasameen Hussein og Sajjad Hussein gegn íslenska ríkinu. Þau eru að sjálfsögðu vitni í hvoru máli fyrir sig en yrðu þá að koma af sjálfsdáðum …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Fréttir hafa borist af einum þeirra sem flogið var með til Aþenu að hann væri kominn til landsins aftur. Vinir höfðu skotið saman í flugfar og engin vandræði, enda ferðafrelsi innan Schengensvæðisins. Væri ekki með sama hætti hægt að safna fyrir flugfari handa þessum fatlaða manni?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár