Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Yfirvöldum sé fullkunnugt um slæma stöðu Husseins og fjölskyldu

Claudia Ashanie Wil­son, lög­mað­ur Hus­seins Hus­sein og fjöl­skyldu hans seg­ir að ís­lenska rík­ið hafi með því að segj­ast geta fund­ið hús­næði í Aþenu rétt á með­an skýrsla er tek­in af fjöl­skyld­unni op­in­ber­að að yf­ir­völd viti vel að þau séu í raun og sann heim­il­is­laus.

Yfirvöldum sé fullkunnugt um slæma stöðu Husseins og fjölskyldu
Hussein Hussein og fjölskylda hans hafa nú verið í Aþenu í sex daga. Þau voru flutt burt frá Íslandi aðfararnótt 3. nóvember síðastliðinn.

Í fyrirtöku málanna í héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis fór Claudia Ashanie Wilson, lögmaður Husseins og fjölskyldu fram á það við dómara að fjölskyldan komi aftur til landsins til að bera vitni í málum sínum gegn íslenska ríkinu vegna þeirra fordæmalausu aðstæðna sem upp séu komnar í málinu eins og Claudia orðar það. Dómari tekur afstöðu til þessa á fimmtudaginn. 

Segir fjölskylduna enga aðstoð fá í Grikklandi Claudia Ashanie Wilson, lögmaður segir stöðu Husseins og fjölskyldu hans afar erfiða og að óbreyttu bíði þeirra ekki annar staður en gatan

Þetta eru tvö aðskilin mál, annars vegar mál Husseins Hussein sem fer fram á að fá efnismeðferð í máli sínu á Íslandi og hins vegar mál Maysoon Al Saedi mömmu Husseins og systkina hans þeirra, Zahraa Hussein, Yasameen Hussein og Sajjad Hussein gegn íslenska ríkinu. Þau eru að sjálfsögðu vitni í hvoru máli fyrir sig en yrðu þá að koma af sjálfsdáðum …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Fréttir hafa borist af einum þeirra sem flogið var með til Aþenu að hann væri kominn til landsins aftur. Vinir höfðu skotið saman í flugfar og engin vandræði, enda ferðafrelsi innan Schengensvæðisins. Væri ekki með sama hætti hægt að safna fyrir flugfari handa þessum fatlaða manni?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár