Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi

Eng­inn glæpa­sagnaunn­andi verð­ur svik­inn af þess­ari nýj­ustu bók Evu Bjarg­ar. Hún við­held­ur allt fram á loka­síð­urn­ar for­vitni les­and­ans um lausn gát­unn­ar og af­drif sögu­per­són­anna og mun leggj­ast vel í þá sem hafa gam­an af snörp­um, nor­ræn­um reyf­ur­um.

Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi
Eva Björg Ægisdóttir Höfundur bókarinnar Strákar sem meiða.
Bók

Strák­ar sem meiða

Höfundur Eva Björg Ægisdóttir
Veröld
Gefðu umsögn

Í nýjustu bók Evu Bjargar Ægisdóttur um Elmu Akraneslöggu blasa við lesendum viðkunnanlegar aðalpersónur, litríkar aukapersónur sem eru sumar hverjar skemmtilegt að fyrirlíta og hressilegur prósi sem skilur engan eftir úti í skógarþykkni hálfkláraðra hugsana eða tvíræðrar merkingar. Sögusviðið er kunnuglegt glæpasagnalesendum seinni ára; norrænn smábær þar sem allir þekkja alla og undir kurteislegu yfirborðinu krauma fjölskylduleyndarmál sem eiga það til að frussast upp á yfirborðið.

Sagan fjallar um lögreglukonuna Elmu sem birst hefur í fyrri bókum höfundar. Maður er myrtur í sumarbústað í Skorradal þar sem dularfull skilaboð eru rituð í blóði á vegg fyrir ofan hinn myrta. Elma og samstarfsfólk hennar hefja rannsókn málsins en fljótlega kemur í ljós að það teygir anga sína hugsanlega áratugi aftur í tímann.  

Tímaramminn er þrískiptur. Höfundur segir frá lögreglurannsókn sem á sér stað síðla árs 2020 og fléttar hana annars vegar saman við atburði síðustu mánaða þar á undan og hins …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár