Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi

Eng­inn glæpa­sagnaunn­andi verð­ur svik­inn af þess­ari nýj­ustu bók Evu Bjarg­ar. Hún við­held­ur allt fram á loka­síð­urn­ar for­vitni les­and­ans um lausn gát­unn­ar og af­drif sögu­per­són­anna og mun leggj­ast vel í þá sem hafa gam­an af snörp­um, nor­ræn­um reyf­ur­um.

Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi
Eva Björg Ægisdóttir Höfundur bókarinnar Strákar sem meiða.
Bók

Strák­ar sem meiða

Höfundur Eva Björg Ægisdóttir
Veröld
Gefðu umsögn

Í nýjustu bók Evu Bjargar Ægisdóttur um Elmu Akraneslöggu blasa við lesendum viðkunnanlegar aðalpersónur, litríkar aukapersónur sem eru sumar hverjar skemmtilegt að fyrirlíta og hressilegur prósi sem skilur engan eftir úti í skógarþykkni hálfkláraðra hugsana eða tvíræðrar merkingar. Sögusviðið er kunnuglegt glæpasagnalesendum seinni ára; norrænn smábær þar sem allir þekkja alla og undir kurteislegu yfirborðinu krauma fjölskylduleyndarmál sem eiga það til að frussast upp á yfirborðið.

Sagan fjallar um lögreglukonuna Elmu sem birst hefur í fyrri bókum höfundar. Maður er myrtur í sumarbústað í Skorradal þar sem dularfull skilaboð eru rituð í blóði á vegg fyrir ofan hinn myrta. Elma og samstarfsfólk hennar hefja rannsókn málsins en fljótlega kemur í ljós að það teygir anga sína hugsanlega áratugi aftur í tímann.  

Tímaramminn er þrískiptur. Höfundur segir frá lögreglurannsókn sem á sér stað síðla árs 2020 og fléttar hana annars vegar saman við atburði síðustu mánaða þar á undan og hins …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár