Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi

Eng­inn glæpa­sagnaunn­andi verð­ur svik­inn af þess­ari nýj­ustu bók Evu Bjarg­ar. Hún við­held­ur allt fram á loka­síð­urn­ar for­vitni les­and­ans um lausn gát­unn­ar og af­drif sögu­per­són­anna og mun leggj­ast vel í þá sem hafa gam­an af snörp­um, nor­ræn­um reyf­ur­um.

Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi
Eva Björg Ægisdóttir Höfundur bókarinnar Strákar sem meiða.
Bók

Strák­ar sem meiða

Höfundur Eva Björg Ægisdóttir
Veröld
Gefðu umsögn

Í nýjustu bók Evu Bjargar Ægisdóttur um Elmu Akraneslöggu blasa við lesendum viðkunnanlegar aðalpersónur, litríkar aukapersónur sem eru sumar hverjar skemmtilegt að fyrirlíta og hressilegur prósi sem skilur engan eftir úti í skógarþykkni hálfkláraðra hugsana eða tvíræðrar merkingar. Sögusviðið er kunnuglegt glæpasagnalesendum seinni ára; norrænn smábær þar sem allir þekkja alla og undir kurteislegu yfirborðinu krauma fjölskylduleyndarmál sem eiga það til að frussast upp á yfirborðið.

Sagan fjallar um lögreglukonuna Elmu sem birst hefur í fyrri bókum höfundar. Maður er myrtur í sumarbústað í Skorradal þar sem dularfull skilaboð eru rituð í blóði á vegg fyrir ofan hinn myrta. Elma og samstarfsfólk hennar hefja rannsókn málsins en fljótlega kemur í ljós að það teygir anga sína hugsanlega áratugi aftur í tímann.  

Tímaramminn er þrískiptur. Höfundur segir frá lögreglurannsókn sem á sér stað síðla árs 2020 og fléttar hana annars vegar saman við atburði síðustu mánaða þar á undan og hins …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
6
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár