Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi

Eng­inn glæpa­sagnaunn­andi verð­ur svik­inn af þess­ari nýj­ustu bók Evu Bjarg­ar. Hún við­held­ur allt fram á loka­síð­urn­ar for­vitni les­and­ans um lausn gát­unn­ar og af­drif sögu­per­són­anna og mun leggj­ast vel í þá sem hafa gam­an af snörp­um, nor­ræn­um reyf­ur­um.

Ofbeldi sem aldrei lýkur: auðlæsilegur og grípandi Akranesskrimmi
Eva Björg Ægisdóttir Höfundur bókarinnar Strákar sem meiða.
Bók

Strák­ar sem meiða

Höfundur Eva Björg Ægisdóttir
Veröld
Gefðu umsögn

Í nýjustu bók Evu Bjargar Ægisdóttur um Elmu Akraneslöggu blasa við lesendum viðkunnanlegar aðalpersónur, litríkar aukapersónur sem eru sumar hverjar skemmtilegt að fyrirlíta og hressilegur prósi sem skilur engan eftir úti í skógarþykkni hálfkláraðra hugsana eða tvíræðrar merkingar. Sögusviðið er kunnuglegt glæpasagnalesendum seinni ára; norrænn smábær þar sem allir þekkja alla og undir kurteislegu yfirborðinu krauma fjölskylduleyndarmál sem eiga það til að frussast upp á yfirborðið.

Sagan fjallar um lögreglukonuna Elmu sem birst hefur í fyrri bókum höfundar. Maður er myrtur í sumarbústað í Skorradal þar sem dularfull skilaboð eru rituð í blóði á vegg fyrir ofan hinn myrta. Elma og samstarfsfólk hennar hefja rannsókn málsins en fljótlega kemur í ljós að það teygir anga sína hugsanlega áratugi aftur í tímann.  

Tímaramminn er þrískiptur. Höfundur segir frá lögreglurannsókn sem á sér stað síðla árs 2020 og fléttar hana annars vegar saman við atburði síðustu mánaða þar á undan og hins …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
2
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár