Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hrakfarir

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir er einn af okk­ar stóru höf­und­um og skil­ar til okk­ar dá­sam­lega sönnu og frum­legu verki. Hér skil­ur milli feigs og ófeigs, þeim sem kann og get­ur og hinna sem flumbrast áfram um sölu­list­ana með hálf­kör­uð verk sín.

Hrakfarir
Kristín Eiríksdóttir Höfundur bókarinnar Tól. Mynd: Heiða Helgadóttir
Bók

Tól

Höfundur Kristín Eiríksdóttir
Forlagið - JPV útgáfa
Gefðu umsögn

Fimm ár eru liðin frá því Kristín Eiríksdóttir sendi frá sér Elín, ýmislegt, átján frá því Kjötbærinn kom út. Ný skáldsaga hennar, Tól, bíður nú lesenda sinna á boðstólum bóksalanna, stórt og viðamikið skáldverk á nær 350 síðum, vandlega undirbyggt af ofurnæmum skilningi hennar á mannlegu eðli í rosalegum kringumstæðum fíknar og félagslegrar fátæktar. Í þungamiðju verksins er Villa, íslensk kvikmyndagerðarkona, og viðfangsefni hennar, rússneskur Íslendingur, Dimmi, viðfangsefni hennar, sem við upphaf sögunnar starfar við hvalveiðar. Þau eiga sér forsögu, hann sem skjólstæðingur hennar sem kúnni í sjoppu sem Villa afgreiddi um tíma, þá bæði undir tvítugu.

Vitund Villu ræður miklu í framgangi sögunnar, þó fjórir aðgreindir hlutar Tóla staðnæmist við sjónarhorn Ninju, sem er framleiðandi myndarinnar, og Jóns Loga, sem hittir Villu á Vogi með afdrifaríkum afleiðingum. Heimur fíknar og fjölskyldu, brotinna fjölskyldna, er með mörgum hætti viðfangsefni Kristínar í feikilega læsilegri og spennandi frásögn af hrakförum ungs fólks, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár