Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Klikkun sem skýrir út heiminn

Bók­in hlaut Þýsku ung­menna­bók­mennta­verð­laun­in auk Bók­mennta­verð­launa Ham­borg­ar, og er vel að verð­laun­un­um kom­in.

Klikkun sem skýrir út heiminn
Dita Zipfel Höfundur bókarinnar Uppskrift að klikkun.
Bók

Upp­skrift að klikk­un

Höfundur Dita Zipfel
Angústúra
200 blaðsíður
Gefðu umsögn

Uppskrift að klikkun: Hjartasósa, hafgúuheilar og gvakamói við leiðindum er ungmennabók eftir þýsku skáldkonuna Dita Zipfel, sem Jón St. Kristjánsson hefur þýtt, segir frá hinni þrettán ára gömlu Lúsí. Lúsí glímir við ýmiss konar vandamál sem fylgja tilverunni: hún þolir ekki stjúpföður sinn, mamma hennar skilur hana ekki, bróðir hennar talar ekki við hana og hún er ekki beint vinsæl í skólanum. Auk þess dreymir Lúsí um að flytja til Berlínar til Bennu, konu sem er fyrrum elskhugi móður hennar og jafnframt eina fullorðna manneskjan með viti í lífi Lúsíar. En til þess að komast burt þarf hún peninga til ferðarinnar – nánar tiltekið 437,59 evrur! Sagan hefst þegar Lúsí bankar á dyr hjá gömlum manni sem auglýsir eftir manneskju til að ganga með hundinn sinn fyrir 20 evrur á tímann. Hundurinn reynist þó uppspuni og kallinn með súrrealískari plön en það. Hinn stórfurðulegi Klinge er nefnilega að vinna að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár