Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Klikkun sem skýrir út heiminn

Bók­in hlaut Þýsku ung­menna­bók­mennta­verð­laun­in auk Bók­mennta­verð­launa Ham­borg­ar, og er vel að verð­laun­un­um kom­in.

Klikkun sem skýrir út heiminn
Dita Zipfel Höfundur bókarinnar Uppskrift að klikkun.
Bók

Upp­skrift að klikk­un

Höfundur Dita Zipfel
Angústúra
200 blaðsíður
Gefðu umsögn

Uppskrift að klikkun: Hjartasósa, hafgúuheilar og gvakamói við leiðindum er ungmennabók eftir þýsku skáldkonuna Dita Zipfel, sem Jón St. Kristjánsson hefur þýtt, segir frá hinni þrettán ára gömlu Lúsí. Lúsí glímir við ýmiss konar vandamál sem fylgja tilverunni: hún þolir ekki stjúpföður sinn, mamma hennar skilur hana ekki, bróðir hennar talar ekki við hana og hún er ekki beint vinsæl í skólanum. Auk þess dreymir Lúsí um að flytja til Berlínar til Bennu, konu sem er fyrrum elskhugi móður hennar og jafnframt eina fullorðna manneskjan með viti í lífi Lúsíar. En til þess að komast burt þarf hún peninga til ferðarinnar – nánar tiltekið 437,59 evrur! Sagan hefst þegar Lúsí bankar á dyr hjá gömlum manni sem auglýsir eftir manneskju til að ganga með hundinn sinn fyrir 20 evrur á tímann. Hundurinn reynist þó uppspuni og kallinn með súrrealískari plön en það. Hinn stórfurðulegi Klinge er nefnilega að vinna að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár