Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Menningarþvottur á sér og sínum

Rit­stjóri bóka­blaðs Stund­ar­inn­ar, hnaut um orð­ið menn­ing­ar­þvott­ur og fannst ekki ann­að hægt í al­vöru bóka­blaði en að reyna að greina ferskt hug­tak í lingói ís­lenskr­ar um­ræðu. Að­eins um menn­ing­ar­þvott – og menn­ing­ar­auð­magn. Og hvernig brot­ið var á fólki í leit að al­þjóð­legri vernd.

Menningarþvottur á sér og sínum

Ef eitthvað er efni í bókablað, þá er það þegar einn helsti rithöfundur landsins, mikils metinn á alþjóðavísu, tilkynnir að hann ætli ekki að taka þátt í bókmenntahátíð með forsætisráðherra landsins og stuðla þannig að menningarþvotti – á sama tíma og yfirvöld senda burt fólk í leit að alþjóðlegri vernd á svo ómannúðlegan hátt að stórum hluta samfélagsins er ofboðið.

Það er jólasagan í ár.

Hér þarf ekki að enduróma hvernig Hussein, fötluðum manni, var bögglað inn í bíl eða hvernig farið var með ungar systur hans – á grunsamlegum tímapunkti, rétt áður en mál þeirra verður tekið fyrir.

Örfáum dögum eftir að samfélagið hafði horft upp á þessar aðfarir og rithöfundurinn, líkt og fjölmargir aðrir, fordæmt þær, sagði Bjarni Benediktsson í setningarræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins: „Jón Gunnarsson vinnur í sama anda, að einföldun og aukinni skilvirkni í stofnanaumgjörð dómsmálaráðuneytisins og eins og við sjáum hefur þurft að bregðast við …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hjörtur Hjartarson skrifaði
    Þvottavélin.
    Það væri passlegt nafn á meintum skemmtiþætti RÚV, sem Gísli Marteinn stýrir.
    Þvotturinn er gjarnan í tveimur þáttum: Í þeim fyrri bölsótast GM, réttilega, yfir nýjasta fólskuverki yfirvalda, til dæmis nefnir Áslaugu Örnu, líka réttilega, martröð barna.
    Svo líður einhver tími og fennir aðeins yfir, mest af því að ný níðingsverk valda því að þau gömlu gleymast.
    Þá birtist Áslaug, eða Hanna Birna, eða Þórdís Kolbrún og fá að vera voða skemmtilegar og sjarmerandi, svona eftir því sem þær geta.
    En ætli RÚV hafi ekki sett nýtt met í hraðþvotti í gær, þegar Katrín fékk að vera skemmtileg og plögga reyfarann sinn, rúmlega viku eftir að ÚTL setti einhverskonar innanhúsmet í skepnuskap, í skjóli KJ. Tölum ekki um bankasöluna, hún kostar þó ekki mannslíf.
    Nú bíður maður, í ofnæmi, eftir því að Jón Gunnarsson fái að segja nokkra smellna hjólastólabrandara, með undirleik síns hundtrygga aðstoðarmanns.
    Þeir eru í æfingu, eftir herrakvöld selfysskra boltabullna.
    Eina spurningin hvort það verður í jólaþættinum eða áramótaþættinum.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár