Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Menningarþvottur á sér og sínum

Rit­stjóri bóka­blaðs Stund­ar­inn­ar, hnaut um orð­ið menn­ing­ar­þvott­ur og fannst ekki ann­að hægt í al­vöru bóka­blaði en að reyna að greina ferskt hug­tak í lingói ís­lenskr­ar um­ræðu. Að­eins um menn­ing­ar­þvott – og menn­ing­ar­auð­magn. Og hvernig brot­ið var á fólki í leit að al­þjóð­legri vernd.

Menningarþvottur á sér og sínum

Ef eitthvað er efni í bókablað, þá er það þegar einn helsti rithöfundur landsins, mikils metinn á alþjóðavísu, tilkynnir að hann ætli ekki að taka þátt í bókmenntahátíð með forsætisráðherra landsins og stuðla þannig að menningarþvotti – á sama tíma og yfirvöld senda burt fólk í leit að alþjóðlegri vernd á svo ómannúðlegan hátt að stórum hluta samfélagsins er ofboðið.

Það er jólasagan í ár.

Hér þarf ekki að enduróma hvernig Hussein, fötluðum manni, var bögglað inn í bíl eða hvernig farið var með ungar systur hans – á grunsamlegum tímapunkti, rétt áður en mál þeirra verður tekið fyrir.

Örfáum dögum eftir að samfélagið hafði horft upp á þessar aðfarir og rithöfundurinn, líkt og fjölmargir aðrir, fordæmt þær, sagði Bjarni Benediktsson í setningarræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins: „Jón Gunnarsson vinnur í sama anda, að einföldun og aukinni skilvirkni í stofnanaumgjörð dómsmálaráðuneytisins og eins og við sjáum hefur þurft að bregðast við …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hjörtur Hjartarson skrifaði
    Þvottavélin.
    Það væri passlegt nafn á meintum skemmtiþætti RÚV, sem Gísli Marteinn stýrir.
    Þvotturinn er gjarnan í tveimur þáttum: Í þeim fyrri bölsótast GM, réttilega, yfir nýjasta fólskuverki yfirvalda, til dæmis nefnir Áslaugu Örnu, líka réttilega, martröð barna.
    Svo líður einhver tími og fennir aðeins yfir, mest af því að ný níðingsverk valda því að þau gömlu gleymast.
    Þá birtist Áslaug, eða Hanna Birna, eða Þórdís Kolbrún og fá að vera voða skemmtilegar og sjarmerandi, svona eftir því sem þær geta.
    En ætli RÚV hafi ekki sett nýtt met í hraðþvotti í gær, þegar Katrín fékk að vera skemmtileg og plögga reyfarann sinn, rúmlega viku eftir að ÚTL setti einhverskonar innanhúsmet í skepnuskap, í skjóli KJ. Tölum ekki um bankasöluna, hún kostar þó ekki mannslíf.
    Nú bíður maður, í ofnæmi, eftir því að Jón Gunnarsson fái að segja nokkra smellna hjólastólabrandara, með undirleik síns hundtrygga aðstoðarmanns.
    Þeir eru í æfingu, eftir herrakvöld selfysskra boltabullna.
    Eina spurningin hvort það verður í jólaþættinum eða áramótaþættinum.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umfjöllun um fimm prósenta mörkin hafi verið meðal þess sem skaðaði VG
3
Fréttir

Um­fjöll­un um fimm pró­senta mörk­in hafi ver­ið með­al þess sem skað­aði VG

Formað­ur Vinstri grænna boð­ar í ára­móta­kveðju sinni að hreyf­ing­in muni veita nýrri rík­is­stjórn að­hald ut­an Al­þing­is og styrkja tengsl sín við lands­menn á kom­andi ári. Hún reif­ar ýms­ar ástæð­ur fyr­ir löku gengi Vinstri grænna í kosn­ing­un­um og með­al ann­ars áherslu á fimm pró­senta mörk­in í um­fjöll­un um skoð­anakann­an­ir. Flokk­ur­inn hafi ít­rek­að ver­ið reikn­að­ur út af þingi.
Erlendur annáll: Kosningar og ófriður lituðu árið
6
ErlentUppgjör ársins 2024

Er­lend­ur ann­áll: Kosn­ing­ar og ófrið­ur lit­uðu ár­ið

Pia Hans­son, for­stöðu­mað­ur Al­þjóða­mála­stofn­un­ar Há­skóla Ís­lands, seg­ir að ár­ið 2024 hafi ver­ið óvenju við­burð­ar­ríkt ár. Ár­ið ein­kennd­ist af kosn­ing­um þar sem sitj­andi vald­höf­um var refs­að og blóð­ug­um stríðs­átök­um sem stig­mögn­uð­ust á ár­inu. Pia seg­ist mið­að við það sem und­an hef­ur geng­ið í heims­mál­un­um fari hún því mið­ur ekki full bjart­sýni inn í nýja ár­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár