Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Menningarþvottur á sér og sínum

Rit­stjóri bóka­blaðs Stund­ar­inn­ar, hnaut um orð­ið menn­ing­ar­þvott­ur og fannst ekki ann­að hægt í al­vöru bóka­blaði en að reyna að greina ferskt hug­tak í lingói ís­lenskr­ar um­ræðu. Að­eins um menn­ing­ar­þvott – og menn­ing­ar­auð­magn. Og hvernig brot­ið var á fólki í leit að al­þjóð­legri vernd.

Menningarþvottur á sér og sínum

Ef eitthvað er efni í bókablað, þá er það þegar einn helsti rithöfundur landsins, mikils metinn á alþjóðavísu, tilkynnir að hann ætli ekki að taka þátt í bókmenntahátíð með forsætisráðherra landsins og stuðla þannig að menningarþvotti – á sama tíma og yfirvöld senda burt fólk í leit að alþjóðlegri vernd á svo ómannúðlegan hátt að stórum hluta samfélagsins er ofboðið.

Það er jólasagan í ár.

Hér þarf ekki að enduróma hvernig Hussein, fötluðum manni, var bögglað inn í bíl eða hvernig farið var með ungar systur hans – á grunsamlegum tímapunkti, rétt áður en mál þeirra verður tekið fyrir.

Örfáum dögum eftir að samfélagið hafði horft upp á þessar aðfarir og rithöfundurinn, líkt og fjölmargir aðrir, fordæmt þær, sagði Bjarni Benediktsson í setningarræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins: „Jón Gunnarsson vinnur í sama anda, að einföldun og aukinni skilvirkni í stofnanaumgjörð dómsmálaráðuneytisins og eins og við sjáum hefur þurft að bregðast við …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hjörtur Hjartarson skrifaði
    Þvottavélin.
    Það væri passlegt nafn á meintum skemmtiþætti RÚV, sem Gísli Marteinn stýrir.
    Þvotturinn er gjarnan í tveimur þáttum: Í þeim fyrri bölsótast GM, réttilega, yfir nýjasta fólskuverki yfirvalda, til dæmis nefnir Áslaugu Örnu, líka réttilega, martröð barna.
    Svo líður einhver tími og fennir aðeins yfir, mest af því að ný níðingsverk valda því að þau gömlu gleymast.
    Þá birtist Áslaug, eða Hanna Birna, eða Þórdís Kolbrún og fá að vera voða skemmtilegar og sjarmerandi, svona eftir því sem þær geta.
    En ætli RÚV hafi ekki sett nýtt met í hraðþvotti í gær, þegar Katrín fékk að vera skemmtileg og plögga reyfarann sinn, rúmlega viku eftir að ÚTL setti einhverskonar innanhúsmet í skepnuskap, í skjóli KJ. Tölum ekki um bankasöluna, hún kostar þó ekki mannslíf.
    Nú bíður maður, í ofnæmi, eftir því að Jón Gunnarsson fái að segja nokkra smellna hjólastólabrandara, með undirleik síns hundtrygga aðstoðarmanns.
    Þeir eru í æfingu, eftir herrakvöld selfysskra boltabullna.
    Eina spurningin hvort það verður í jólaþættinum eða áramótaþættinum.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár