Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fjárfestingaarmur Samherja kaupir Landsbankahúsið á Akureyri

Fjár­fest­inga­fé­lag­ið Kald­bak­ur, sem er í eigu Sam­herja, hef­ur gert sam­komu­lag um kaup á Lands­banka­hús­inu í mið­bæ Ak­ur­eyr­ar. Þetta er önn­ur starfs­stöð Lands­bank­ans á lands­byggð­inni sem Sam­herja­tengd­ir að­il­ar kaup á síð­ast­liðn­um tveim­ur ár­um.

Fjárfestingaarmur Samherja kaupir Landsbankahúsið á Akureyri
Hrifinn af Landsbankahúsum Svo virðist sem Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, sé hrifinn af húsakosti Landsbankans en nú er hann viðriðinn kaup á öðru útibúi bankans á tveimur árum. Mynd: Auðunn Níelsson

Kaldbakur, sem er fjárfestingaarmur útgerðarrisans Samherja, hefur keypt Landsbankahúsið í miðbæ Akureyrar fyrir 685 milljónir. Skoða á möguleika á að stækka húsið í samræmi við teikningar Guðjóns Samúelssonar arkítekts, samkvæmt Eiríki S. Jóhannssyni, framkvæmdastjóra Kaldbaks og stjórnarformanni Samherja. 

Tilkynning um kaupin birtist á vef Samherja í dag. Þar segir að tilboð Kaldbaks hafi reynst hæst en húsið var auglýst til sölu fyrir um mánuði síðan. Samkvæmt tilkynningu Samherja bárust sjö tilboð í húsið. 

Þetta er ekki fyrsta starfstöð Landsbankans sem aðilar tengdir Samherja kaupa, því árið 2020 keypti Sigtún, félag í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og viðskiptafélaga hans Leó Árnasonar, hús Landsbankans á Selfossi. Voru kaupin hluti af þróun „nýs“ miðbæjar á Selfossi. Líklega eru svipuð áform uppi á Akureyri af hálfu Kaldbaks.

Eiríkur segir að glæða eigi Landsbankahúsið fyrir norðan lífi og varðveita það.

„Kaupin á Landsbankahúsinu veitir Kaldbaki kærkomið tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu miðbæjarins og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Það er að verða eitthvert auðmannasport að eignast miðbæi út um allt. Það eru skrítin stöðutákn sem að íslenskir ólígarkar vilja koma sér upp til að monta sig af.
    1
    • ÁHG
      Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
      Gleymdu ekki Ríkisstjórn Kötu Jakk,það á nú margur minna
      1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hvaðan fær Samherji alla þessa aura?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár