Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þegar tími er kominn á breytingar

Kerryn lærði það í gegn­um ár­in að til að öðl­ast betra líf þarf stund­um að kveðja hið gamla.

Þegar tími er kominn á breytingar

Ég starfaði sem nútímadansari í 21 ár og var þátttakandi í listiðnaðinum í langan tíma. Ég flutti á Skagaströnd til að vinna með ýmsum listamönnum á listamiðstöðinni Nesi, þar sem þeir dvöldu í tvo til þrjá mánuði í senn að sinna list sinni. Að lokum þurfti ég að flytja til Reykjavíkur og hætti því störfum á Skagaströnd. Ég fann að ég þurfti að fjarlægast listiðnaðinn, ég fann að ég var búin með þann áfanga.

Ég er nýlega skilin eftir þriggja ára hjónaband, sem er gott. Ég er að læra svo mikið af því að ganga í gegnum þennan skilnað. Ég sé alls ekki eftir hjónabandinu. Það sem ég hef lært á þessu tímabili er að við metum verðleika hlutanna út frá því hvort að þeir endist. Að ég endist á tilteknum vinnustað í tíu ár, að ég haldi mig við tiltekið samband telst vera jákvætt. Að ég kaupi hús sem …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár