Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fjársterkir aðilar og jafnvel ríki fjármagni hús stofnunar Ólafs Ragnars

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi for­seti Ís­lands og stofn­andi Hring­borðs Norð­ur­slóða, seg­ir að ekki sé bú­ið að fjár­magna hús­ið í Vatns­mýri sem til stend­ur að heiti eft­ir hon­um. Sam­kvæmt Ólafi Ragn­ari mun fjár­magn­ið koma frá að­il­um sem vilja vera með að­set­ur í hús­inu. Í kynn­ing­ar­bæk­lingi kem­ur fram að efna­fólk og jafn­vel er­lend ríki geti fjár­magn­að verk­efn­ið og lát­ið nefna hluta bygg­ing­ar­inn­ar eft­ir sér.

Fjársterkir aðilar og jafnvel ríki fjármagni hús stofnunar Ólafs Ragnars
Geta fengið sali eða herbergi nefnd eftir sér Í kynningarbæklingi um húsið í Vatnsmýrinni segir að einstaklingar, fyrirtæki og jafnvel ríki getið fengið rými í húsinu nefnd eftir sér. Húsið á að vera kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og stofnanda Hringborðs Norðurslóða.

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og stofnandi Hringborðs Norðurslóða, segir að bygging húss sem til stendur að byggja í Vatnsmýrinni  og hýsa á skrifstofur hugveitu hans um Norðurslóðir, hafi ekki verið fjármögnuð. Því liggi ekki fyrir hver greiði fyrir byggingu hússins, sem á að vera 20 til 30 þúsund fermetrar að stærð. 

„Þau áform eru nú bara enn þá á vinnslustigi en hins vegar hafa Reykjavíkurborg og háskólinn gengið frá þessari lóð. Ætlunin er að þetta verði alþjóðamiðstöð þar sem stefnt verður að nýsköpun og umræðum um stefnumótun í vísindum og rannsóknum með þátttöku fjölmargra aðila víða að um heiminn. En þetta form er á þessu stigi í mótun og mun taka á sig mynd á næstu 1 til 2 árum,“ segir Ólafur Ragnar, sem verið hefur í forsvari fyrir Hringborð Norðurslóða síðastliðin níu ár.  

Hugmyndin forsætisráðherra

Ólafur Ragnar segir aðspurður að hugmyndin að húsinu sé ekki komin frá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • I
    Ilmu skrifaði
    Þetta egotripp samfélag er ófært um að einu sinni ímynda sér að það vaki eitthvað annað fyrir fólki en að koma sjálfu sér á framfæri ... og við eigum það þessum vonlausu "fyrirmyndum" að þakka.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er ósiður að kenna dauða hluti við tilteknar persónur, bæði lífs og liðna. Sovétríkin sálugu höfðu af því slæma reynslu.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár