Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fjársterkir aðilar og jafnvel ríki fjármagni hús stofnunar Ólafs Ragnars

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi for­seti Ís­lands og stofn­andi Hring­borðs Norð­ur­slóða, seg­ir að ekki sé bú­ið að fjár­magna hús­ið í Vatns­mýri sem til stend­ur að heiti eft­ir hon­um. Sam­kvæmt Ólafi Ragn­ari mun fjár­magn­ið koma frá að­il­um sem vilja vera með að­set­ur í hús­inu. Í kynn­ing­ar­bæk­lingi kem­ur fram að efna­fólk og jafn­vel er­lend ríki geti fjár­magn­að verk­efn­ið og lát­ið nefna hluta bygg­ing­ar­inn­ar eft­ir sér.

Fjársterkir aðilar og jafnvel ríki fjármagni hús stofnunar Ólafs Ragnars
Geta fengið sali eða herbergi nefnd eftir sér Í kynningarbæklingi um húsið í Vatnsmýrinni segir að einstaklingar, fyrirtæki og jafnvel ríki getið fengið rými í húsinu nefnd eftir sér. Húsið á að vera kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og stofnanda Hringborðs Norðurslóða.

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og stofnandi Hringborðs Norðurslóða, segir að bygging húss sem til stendur að byggja í Vatnsmýrinni  og hýsa á skrifstofur hugveitu hans um Norðurslóðir, hafi ekki verið fjármögnuð. Því liggi ekki fyrir hver greiði fyrir byggingu hússins, sem á að vera 20 til 30 þúsund fermetrar að stærð. 

„Þau áform eru nú bara enn þá á vinnslustigi en hins vegar hafa Reykjavíkurborg og háskólinn gengið frá þessari lóð. Ætlunin er að þetta verði alþjóðamiðstöð þar sem stefnt verður að nýsköpun og umræðum um stefnumótun í vísindum og rannsóknum með þátttöku fjölmargra aðila víða að um heiminn. En þetta form er á þessu stigi í mótun og mun taka á sig mynd á næstu 1 til 2 árum,“ segir Ólafur Ragnar, sem verið hefur í forsvari fyrir Hringborð Norðurslóða síðastliðin níu ár.  

Hugmyndin forsætisráðherra

Ólafur Ragnar segir aðspurður að hugmyndin að húsinu sé ekki komin frá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • I
    Ilmu skrifaði
    Þetta egotripp samfélag er ófært um að einu sinni ímynda sér að það vaki eitthvað annað fyrir fólki en að koma sjálfu sér á framfæri ... og við eigum það þessum vonlausu "fyrirmyndum" að þakka.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er ósiður að kenna dauða hluti við tilteknar persónur, bæði lífs og liðna. Sovétríkin sálugu höfðu af því slæma reynslu.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár