Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hermannslífið er rómantík: Á hermannabar í Úkraínu

Úkraínsk­ir her­menn eru sjald­séð­ir á bör­un­um en ann­að virð­ist gilda um hina er­lendu. Úkraínu­menn vita fyr­ir hverju þeir eru að berj­ast, enda hafa þeir þurft að verj­ast rúss­neskri ásælni und­an­far­in átta ár.

Hermannslífið er rómantík: Á hermannabar í Úkraínu

Við höldum beint af vígstöðvunum á Buena Vista. Þetta er varla óalgengt hér í höfuðstaðnum. Í Dnipro reyndi ég að fara með Harri út að skemmta sér eftir að við snerum aftur frá Donbass en tókst illa upp. Í barröðinni fór hann að svitna, ekki sökum hitans heldur óþæginda í þvögunni og leið áberandi illa. Undanfarna sex mánuði hefur hann keyrt upp og niður víglínuna. Á vígstöðvunum er allt skýrt, hver er vinur, hver er óvinur, hvað þarf að gera til að komast af. Í borgunum er fólkið flóknara. Það að skemmta sér er flóknara. Satt að segja hef ég aldrei fyllilega náð tökum á því sjálfur. 

Skemmtistaðirnir fylgja sínum eigin lögmálum sem erfitt getur verið að skilja en þegar keyrt er í gegnum Donbass getur allt gerst. Eitt sinn tók Harri vitlausa beygju og sá skuggamyndina af rússneskum skriðdreka nálgast. Í annað sinn varð hann vitni að bílslysi þar …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár