Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

982. spurningaþraut: Ekkert sjónvarp? Getur það verið?

982. spurningaþraut: Ekkert sjónvarp? Getur það verið?

Fyrri aukaspurning:

Skjáskotið hér að ofan er úr kvikmynd sem gerð var 1914 og byggð á geysifrægri skáldsögu. Hvað hét skáldsagan?

***

Aðalspurningar:

1.  Arsenal heitir fótboltalið eitt á Englandi. Hvað þýðir orðið Arsenal?

2.  En í hvaða borg á Englandi hefur Arsenal aðsetur?

3.  „Litlu verður ... [hver] ... feginn,“ segir máltækið. Já, hver?

4.  Í mörg ár eftir að íslenskt sjónvarp var komið í fullan gang var samt ekki sjónvarpað á einum tilteknum vikudegi. Hvaða dag var það?

5.  Í þriðju sjónvarpsseríunni um Ófærð kom flokkur manna frá Danmörku og var til vandræða hér uppi á Íslandi. Hvers konar flokkur var þetta?

6.  Árið 1866 gaf breskur læknir út ritgerð þar sem hann fjallaði um ýmis stig geðveilu og þroskaskerðingar. Þar greindi hann til dæmis tiltekin einkenni sem hann kenndi svo við ákveðinn kynstofn manna. Læknirinn mun hafa verið hinn vænsti maður og bætti mjög hag skjólstæðinga sinn þótt það heiti sem hann valdi 1866 sé nú aflagt. Í staðinn eru sömu einkenni nú kennd við hann sjálfan. Hvað hét þessi læknir?

7.  Í hvaða landi er borgin Jaffa?

8.  En í hvaða borg er hverfið Beverly Hills?

9.  Fyrirbrigði eitt er samsett úr róteindum, rafeindum og nifteindum. Hvaða fyrirbrigði er þar um að ræða?

10.  Hver var sá vinsæli tónlistarmaður (og Íslandsfari tveim árum seinna) sem átti eitt vinsælasta lagið 2017 — The Shape of You?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi ungi maður?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Vopnabúr.

2.  London.

3. .Vöggur.

4.  Fimmtudagur.

5.  Mótorhjólagengi.

6.  Down.

7.  Ísrael.

8.  Los Angeles.

9.  Atóm.

10.  Ed Sheeran.

The Shape of You, Sheeran karlinn!

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið efra sýnir andartak úr fyrstu kvikmyndinni sem gerð var eftir sögunni Anna Karenina eftir Tolstoj. Skoðið myndina, og ef þið þekkið söguna, þá vitiði af hverju þið áttuð að vita svarið.

Á neðri myndinni er Bob Dylan.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár