Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

969. spurningaþraut: Matricaria maritimum eða Tripleurospermum maritimum?

969. spurningaþraut: Matricaria maritimum eða Tripleurospermum maritimum?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér fyrir ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver eru útbreiddustu trúarbrögðin í Póllandi?

2.  Hvað er semball?

3.  Í hvaða landi í Kákasusfjöllum er Jerevan höfuðborgin?

4.  Hvað setti bakaradrengurinn í Hálsaskógi mikinn pipar út í kökudeigið?

5.  Úr hvaða efni eru kirkjuklukkur fyrst og fremst? Eru þær eru úr áli — bronsi — járni — silfri — stáli — steini?

6.  Í hvaða bæjarfélagi hefur íþróttafélagið HK aðsetur?

7.  Þorláksmessa er kennd við biskup sem sat ... hvar?

8.  Morgunstund gefur ...

9.  Matricaria maritimum eða Tripleurospermum maritimum er jurt af körfublómaætt sem vex gjarnan í fjörusandi á Íslandi, í möl og grófum jarðvegi og í nágrenni við þéttbýli. Þetta er rómuð lækningajurt og sögð góð við margskonar kvensjúkdómum, einkum þó til að lina tíðaverki kvenna. Einnig þótti gott að leggja hana við eyra þess sem þjáðist af tannpínu. Seyði hinna hvítu blóma er sagt hollt og gott í te og blöðin góð í súpur áður en jurtin blómstraði. Fáir munu þó nýta hana í te eða súpur núorðið. Hvað heitir jurtin?

10.  Hvað heita félagarnir sem bjarga Simba í myndinni um konung ljónanna?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá hluta af plötuumslagi. Hver er hljómsveitin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kaþólska.

2.  Hljóðfæri.

3.  Armeníu.

4.  Kiló.

5.  Bronsi.

6.  Kópavogi.

7.  Í Skálholti.

8.  ... gull í mund.

9.  Baldursbrá.

10.  Tímon og Púmba.

***

Svör við aukaspurningum:

Efra skjáskotið er út myndinni Untergang um síðustu daga Hitlers. Downfall nefndist hún á engelsku.

Neðra skjáskotið sýnir hluta af albúmi plötunnar Geislavirkir og hljómsveitin er náttúrlega

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
6
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár