Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Grunur um tengsl við norræna hægri öfgahópa

Ís­lend­ing­arn­ir fjór­ir sem hand­tekn­ir voru í gær grun­að­ir um að skipu­leggja hryðju­verka­árás hér á landi eru tald­ir hafa tengsl við nor­ræna hægri öfga­hópa. Fjöldi hálf­sjálf­virkra skot­vopna voru gerð upp­tæk í að­gerð­um gær­dags­ins.

Grunur um tengsl við norræna hægri öfgahópa
Frá aðgerðunum Lögreglan gerði níu ólíkar húsleitir í aðgerðum sínum í gær. Mynd: Aðsent

Mennirnir sem taldir eru af lögreglu hafa haft í undirbúningi hryðjuverkaárás á Íslandi eru taldir hafa tengsl við hægri öfgahópa á hinum Norðurlöndunum, samkvæmt upplýsingum Stundarinnar.

Lögreglan vildi ekki svara spurningum um það á blaðamannafundi sem fram fór fyrr í dag þar sem hún greindi frá því að fjórir karlmenn á þrítugsaldri hefðu verið handteknir í aðgerðum ríkislögreglustjóra í gær. 

Mennirnir eru grunaðir um að hafa haft í hyggju að fremja hryðjuverk hér á landi, að því er fram kom á fundinum. Heimildir Stundarinnar herma að til rannsóknar séu möguleg tengsl þessara sömu manna við öfgahópa á Norðurlöndunum sem og annars staðar í Evrópu. 

Samkvæmt öðrum heimildum telur lögreglan líkur á að árásin hafi fyrst og síðast átt að beinast að lögreglunni sjálfri. Það er í samræmi við það sem fram kom á fundinum um að grunur lögreglu sé sá að …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Bara venjulegir Íslenskir bjánar úr hruninu á bakvið þessa vopnavæðingu?
    Lögfræðingnum var sleppt úr haldi lögreglunnar við annan mann að loknum yfirheyrslum
    0
  • Sigga Svanborgar skrifaði
    Eigum við að trúa öllu sem kemur frá lögunni....
    -3
  • Þór Jóhannesson skrifaði
    Hvernig ætla hófsamir kjósendur Sjálfstæðisflokks Brynjars Níelssonar, Sigríðar Andersen og annarra yfirlýstra alt-right öfgamanna innan Sjálfstæðisflokksins að réttlæta þetta? Eða á bara að taka þessa klassísku Sjálfstæðisflokks meðvirkra aðferð sem kennd er við apana þrjá 🙈🙉🙊 áfram og halda áfram að setja X við D?

    Hvernig ætlar Katrín og VG að réttlæta fyrir sér að vera ástæða þess að þessi flokkur er við völd þar sem umburðarlyndi er fyrir þessum skoðunum?
    3
  • Petur Ottesen skrifaði
    Vonandi láta þeir sem vita meir eða hafa sterkar grunsemdir um slíka starfsemi lögregluna vita.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hryðjuverkaógn á Íslandi

Skýrslutaka yfir föður ríkislögreglustjóra: „Ef þið bara hefðuð skoðað hver skyldmenni mín eru, þá hefðuð þið ekki komið hingað“
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Skýrslu­taka yf­ir föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra: „Ef þið bara hefð­uð skoð­að hver skyld­menni mín eru, þá hefð­uð þið ekki kom­ið hing­að“

Menn sem grun­að­ir eru um að hafa ver­ið að skipu­leggja hryðju­verka­árás hér á landi báru við yf­ir­heyrsl­ur að hálf­sjálf­virkt skot­vopn í þeirra fór­um væri feng­ið frá Guð­jóni Valdi­mars­syni, vopna­sala og föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra. Þá hefði Guð­jón keypt þrívídd­ar­prent­að skot­vopn af ein­um mann­anna. Guð­jón sagði við skýrslu­töku að ann­að hvort hefðu lög­reglu­menn ekki kynnt sér ætt­artengsl hans eða ver­ið væri að reyna að koma höggi á rík­is­lög­reglu­stjóra. Stund­in hef­ur skýrsl­una und­ir hönd­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár