Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Lögreglan segist hafa hindrað hryðjuverkaárás á Íslandi

Lög­reglu grun­ar að hóp­ur manna hafi und­ir­bú­ið hryðju­verk á Ís­landi. Tveir hafa ver­ið úr­skurð­að­ir í gæslu­varð­hald vegna rann­sókn­ar­inn­ar. Þjóðarör­ygg­is­ráð hef­ur ver­ið upp­lýst um stöð­una.

Lögreglan segist hafa hindrað hryðjuverkaárás á Íslandi
Frá aðgerðum Sérsveit ríkislögreglustjóra fór inn í iðnaðarbil á athafnasvæði í Mosfellsbæ í gær. Mynd: Aðsent

Yfirstjórn Ríkislögreglustjóra og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fullyrti á blaðamannafundi í dag að lögreglan hefði í gær komið í veg fyrir hryðjuverkaárás í máli sem væri einstakt sinnar tegundar á landinu. Fjórir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjóra sem fram fóru á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þjóðaröryggisráði hefur verið gert viðvart um málið. 

„Ég legg áherslu á að fagleg vinnubrögð lögreglumanna og ákærenda, öflun mikilvægra upplýsinga, greining þeirra og rétt miðlun, varð til þess að komið var í veg fyrir að hugmyndir manna um beitingu vopna gegn borgurum landsins og mikilvægum stofnunum þess yrðu að veruleika,“ sagði Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, á fundinum. 

Lögreglan telur að samfélagið sé öruggara eftir aðgerðir gærdagsins og að ekki sé aukin hætta á hryðjuverkum á landinu. 

Tveir í gæsluvarðhaldi 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hjörleifur Harðarson skrifaði
    Halló... Hvernig væri að skrifa á íslensku
    -1
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Prenta bysssurnar út í þrívíddar prenturum en hvernig komust þeir yfir þúsundir af skotfærum? Var þeim smyglað til landsins?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár