Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

956. spurningaþraut: Hvar var Noor drottning drottning?

956. spurningaþraut: Hvar var Noor drottning drottning?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Una Þorleifsdóttir er listamaður sem hefur hlotið Grímuverðlaun fyrir verk sín. Una er ... hvað?

2.  Síðustu dagar Sæunnar er leikverk í Borgarleikhúsinu sem sýnt er þessa dagana. Hver fer þar með hlutverk Sæunnar?

3.  Kona hefur (ein eða ásamt öðrum) séð um útvarpsþættina Ástandsbörn, sjónvarpsþættina Fyrir alla muni og Hvunndagshetjur og leikstýrt heimildarmyndinni Velkominn Árni um aldraðan mann sem leitaði föður síns. Hvað heitir konan? 

4.  Nokkrir starfsmenn fyrirtækis eins stofnuðu það sem þau töluðu um sem „skæruliðadeild“ til að verja fyrirtækið fyrir því sem þeim fannst vera óbilgjarnar árásir. Hvaða fyrirtæki var þetta?

5.  Lisa Najeeb Halaby fæddist í Washington í Bandaríkjunum 1951 en 1978 gekk hún að eiga kóng nokkurn og varð drottning undir nafninu Noor. Noor var svo drottning í landinu til 1999 að kóngurinn dó úr krabbameini og sonur hans af fyrra hjónabandi tók við. Noor drottning er þó enn virt vel og dáð í konungsríkinu. Og þetta ríki heitir ... hvað?

6.  Hvað hét þýski nasistaforinginn sem flaug upp á sitt eindæmi til Bretlands 1941 af því hann ímyndaði sér að hann gæti samið frið milli Þjóðverja og Breta?

7.  Nýjasta útgáfa af sjónvarpsseríunni True Detective verður nær öll tekin upp hér á landi. Serían á þó ekki að gerast hér, heldur hvar?

8.  Hvaða bandaríski rithöfundur skrifaði um ævintýri Stikilsberja-Finns og Tom Sawyers?

9.  Hvenær var Coca-Cola fyrst búið til?  Var það 1846 — 1866 — 1886 — eða 1906?

10.  Pliníus eldri var einhver merkasti vísindahöfundur Rómverja hinna fornu, hann skrifaði Naturalis historia sem er gríðarmikið verk, fullt af fróðleik um náttúruna í mjög víðum skilningi. Pliníus var líka embættismaður og flotaforingi. Hann lét lífið í miklum náttúruhamförum — sem sé hverjum?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan til hægri á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Leikstjóri.

2.  Guðrún S. Gísladóttir

3.  Viktoría Hermannsdóttir.

4.  Samherji.

5.  Jórdanía.

6.  Hess.

7.  Í Alaska.

8.  Mark Twain.

9.  1886.

10.  Eldgosinu í Vesúvíusi.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni er Kate Middleton, nú prinsessa af Veils. Sá titill dugar muni fólk ekki nafnið sjálft.

Konan á neðri myndinni Leni Riefensthal kvikmyndaleikstjóri.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár