Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vill stjórnarfund vegna andlegs ofbeldis og áreitni í garð kvenna í Flokki fólksins

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins, Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son, seg­ist hafa feng­ið ít­rek­að­ar ábend­ing­ar um að kon­ur inn­an flokks­ins á Ak­ur­eyri hafi mátt sæta „ótrú­lega niðr­andi og fyr­ir­lit­legri fram­komu“. Hann hef­ur kall­að eft­ir stjórn­ar­fundi til að ræða ásak­an­irn­ar.

Vill stjórnarfund vegna andlegs ofbeldis og áreitni í garð kvenna í Flokki fólksins

Varaformaður Flokks fólksins, Guðmundur Ingi Kristinsson, hefur kallað eftir því að stjórn flokksins komi saman til að ræða ásakanir um niðrandi framkomu og kynferðislega áreitni í garð kvenna sem starfa innan flokksins á Akureyri. Guðmundur Ingi segir að það séu ákveðnir trúnaðarmenn innan flokksins sem séu gerendur í málinu en nafngreinir þá ekki.

Mér hafa ítrekað borist fregnir af því að kvenleiðtogar okkar og sjálfboðaliðar á Akureyri hafi mátt sæta ótrúlega niðrandi og fyrirlitlegri framkomu,“ skrifar Guðmundur Ingi á Facebook í morgun. 

Ekki er með öllu ljóst nákvæmlega hvað það er sem gerst hefur á Akureyri né hver eigi í hlut. Flokkurinn náði góðum árangri í Norðausturkjördæmi í síðustu þingkosningum þar sem Jakob Frímann Magnússon leiddi flokkinn. Flokkurinn fékk 8,6 prósent atkvæða í kjördæminu. Flokkurinn hlaut enn meiri stuðning í bæjarstjórnarkosningunum sem fram fóru á Akureyri í maí, þar sem flokkurinn fékk 12 prósent atkvæða og einn bæjarfulltrúa; Brynjólf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár