Vill stjórnarfund vegna andlegs ofbeldis og áreitni í garð kvenna í Flokki fólksins

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins, Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son, seg­ist hafa feng­ið ít­rek­að­ar ábend­ing­ar um að kon­ur inn­an flokks­ins á Ak­ur­eyri hafi mátt sæta „ótrú­lega niðr­andi og fyr­ir­lit­legri fram­komu“. Hann hef­ur kall­að eft­ir stjórn­ar­fundi til að ræða ásak­an­irn­ar.

Vill stjórnarfund vegna andlegs ofbeldis og áreitni í garð kvenna í Flokki fólksins

Varaformaður Flokks fólksins, Guðmundur Ingi Kristinsson, hefur kallað eftir því að stjórn flokksins komi saman til að ræða ásakanir um niðrandi framkomu og kynferðislega áreitni í garð kvenna sem starfa innan flokksins á Akureyri. Guðmundur Ingi segir að það séu ákveðnir trúnaðarmenn innan flokksins sem séu gerendur í málinu en nafngreinir þá ekki.

Mér hafa ítrekað borist fregnir af því að kvenleiðtogar okkar og sjálfboðaliðar á Akureyri hafi mátt sæta ótrúlega niðrandi og fyrirlitlegri framkomu,“ skrifar Guðmundur Ingi á Facebook í morgun. 

Ekki er með öllu ljóst nákvæmlega hvað það er sem gerst hefur á Akureyri né hver eigi í hlut. Flokkurinn náði góðum árangri í Norðausturkjördæmi í síðustu þingkosningum þar sem Jakob Frímann Magnússon leiddi flokkinn. Flokkurinn fékk 8,6 prósent atkvæða í kjördæminu. Flokkurinn hlaut enn meiri stuðning í bæjarstjórnarkosningunum sem fram fóru á Akureyri í maí, þar sem flokkurinn fékk 12 prósent atkvæða og einn bæjarfulltrúa; Brynjólf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár