Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Skattakóngur Garðabæjar ætlar á sjóinn

„Ég greiði það sem keis­ar­an­um ber,“ seg­ir Þor­vald­ur Árna­son, sem greiddi alls um 330 millj­ón­ir króna í skatt á síð­asta ári. Tekj­urn­ar koma til vegna sölu á fyr­ir­tæk­inu sem hann hef­ur byggt upp á 45 ár­um. Nú ætl­ar hann á sjó­inn.

Skattakóngur Garðabæjar ætlar á sjóinn
Þorvaldur Árnason er skattakóngur Garðabæjar Mynd: MBL / Þorkell Þorkelsson

Þorvaldur Árnason, fyrrverandi eigandi Lyfjavals, er í áttunda sæti yfir skattakónga Íslands og er einnig skattakóngur Garðabæjar. Greiddi hann alls um 330 milljónir króna.  Þorri skattsins sem hann greiddi stafar af sölu fyrirtækis sem hann var 45 ár að byggja upp.  

328,5
milljónir króna
greiddi Þorvaldur í skatta á síðasta ári

„Á síðasta ári seldi ég fyrirtækið sem ég er búinn að starfa við í 45 ár. Þetta eru peningar sem ég er búinn að eignast á þessum árum,“ segir Þorvaldur í samtali við Stundina. Aðspurður hvort hann sé ánægður með að greiða þessa skatta segir hann: „Ég greiði það sem keisaranum ber.“

Það er betra að hætta þegar fólk sér eftir manni“

Þorvaldur segir að hann hafi alltaf ætlað að hætta að vinna þegar hann yrði sjötugur. Hann stóð við þau orð og seldi fyrirtækið. Það sé betra að hætta þegar fólk sjái enn eftir honum. „Ég varð …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2022

Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár