Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Sex gjaldþrot og jarðarför

Fjöldi fyr­ir­tækja sem öll tengj­ast litl­um hópi manna sem leigt hef­ur út er­lenda starfs­menn, hafa far­ið í þrot á síð­ustu ár­um og skil­ið eft­ir hundruð millj­óna króna skatta- og ið­gjalda­skuld­ir. Á inn­an við ári hafa fjög­ur fyr­ir­tæki þeirra far­ið í þrot án þess að nokk­uð feng­ist upp í hálfs millj­arðs króna kröf­ur í þau. Huldu­menn sem taka yf­ir fyr­ir­tæk­in stuttu fyr­ir gjald­þrot eru tald­ir vera svo­kall­að­ir út­far­ar­stjór­ar.

Sex gjaldþrot og jarðarför

Í það minnsta sex fyrirtæki sem tengjast austur-evrópskri ráðningarþjónustu, sem kennd er við tvo íslenska bræður, hafa á síðustu þremur árum farið á hausinn og skilið eftir sig yfir hálfs milljarðs króna skuldir, við Skattinn og lífeyrissjóði. Héraðssaksóknara hefur verið tilkynnt um hluta þessara mála vegna gruns um lögbrot, en í einu málanna hefur þegar verið ákært og önnur eru til rannsóknar. Á sama tíma hefur sami hópur manna stofnað sex ný fyrirtæki á innan við ári og haldið fullri starfsemi, á nýjum kennitölum.

Óheppnir með eindæmum

Rúmeninn Ion Zamfir, Króatinn Ivan Celic og Serbinn Filip Gagic eiga í það minnsta tvennt sameiginlegt. Þeir eru allir fæddir árið 1979 og því 43 ára á þessu ári. Og svo deila þeir reynslu af því að hafa reynt fyrir sér í fyrirtækjarekstri á Íslandi, með eftirtektarverðum hætti. 

Við fyrstu sýn gæti saga þeirra virst allt að því heillandi. Þrír jafnaldrar frá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • RKS
    Ragnheiður K. Steindórsdóttir skrifaði
    Það er hreinlega óþolandi að svona nokkuð skuli viðgangast!
    0
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    samkvæmt fréttinni hér að neðan ætti "íslenskt athafnafólk af þessari gerð" að fagna því að sjá fram á enn bjartari tíma á komandi árum ... https://www.visir.is/g/20222306462d/erlent-starfsfolk-gaeti-ordid-helmingur-vinnuaflsins-innan-nokkurra-aratuga
    0
  • Sigurdur Hermannsson skrifaði
    Otrulegt.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hörmung að lesa þetta og ríkið gerir ekkert í kennitöluflakkinu.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár