Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sex gjaldþrot og jarðarför

Fjöldi fyr­ir­tækja sem öll tengj­ast litl­um hópi manna sem leigt hef­ur út er­lenda starfs­menn, hafa far­ið í þrot á síð­ustu ár­um og skil­ið eft­ir hundruð millj­óna króna skatta- og ið­gjalda­skuld­ir. Á inn­an við ári hafa fjög­ur fyr­ir­tæki þeirra far­ið í þrot án þess að nokk­uð feng­ist upp í hálfs millj­arðs króna kröf­ur í þau. Huldu­menn sem taka yf­ir fyr­ir­tæk­in stuttu fyr­ir gjald­þrot eru tald­ir vera svo­kall­að­ir út­far­ar­stjór­ar.

Sex gjaldþrot og jarðarför

Í það minnsta sex fyrirtæki sem tengjast austur-evrópskri ráðningarþjónustu, sem kennd er við tvo íslenska bræður, hafa á síðustu þremur árum farið á hausinn og skilið eftir sig yfir hálfs milljarðs króna skuldir, við Skattinn og lífeyrissjóði. Héraðssaksóknara hefur verið tilkynnt um hluta þessara mála vegna gruns um lögbrot, en í einu málanna hefur þegar verið ákært og önnur eru til rannsóknar. Á sama tíma hefur sami hópur manna stofnað sex ný fyrirtæki á innan við ári og haldið fullri starfsemi, á nýjum kennitölum.

Óheppnir með eindæmum

Rúmeninn Ion Zamfir, Króatinn Ivan Celic og Serbinn Filip Gagic eiga í það minnsta tvennt sameiginlegt. Þeir eru allir fæddir árið 1979 og því 43 ára á þessu ári. Og svo deila þeir reynslu af því að hafa reynt fyrir sér í fyrirtækjarekstri á Íslandi, með eftirtektarverðum hætti. 

Við fyrstu sýn gæti saga þeirra virst allt að því heillandi. Þrír jafnaldrar frá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • RKS
    Ragnheiður K. Steindórsdóttir skrifaði
    Það er hreinlega óþolandi að svona nokkuð skuli viðgangast!
    0
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    samkvæmt fréttinni hér að neðan ætti "íslenskt athafnafólk af þessari gerð" að fagna því að sjá fram á enn bjartari tíma á komandi árum ... https://www.visir.is/g/20222306462d/erlent-starfsfolk-gaeti-ordid-helmingur-vinnuaflsins-innan-nokkurra-aratuga
    0
  • Sigurdur Hermannsson skrifaði
    Otrulegt.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hörmung að lesa þetta og ríkið gerir ekkert í kennitöluflakkinu.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár