Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Íslandsbanki hagnast um 5,9 milljarða eftir umdeilda sölu

Á fyrsta árs­fjórð­ungi eft­ir að ís­lenska rík­ið varð minni­hluta­eig­andi í Ís­lands­banka var arð­semi eig­in fjár bank­ans yf­ir vænt­ing­um og hagn­að­ur meiri en á sama fjórð­ungi fyr­ir ári.

Íslandsbanki hagnast um 5,9 milljarða eftir umdeilda sölu
Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanki tilkynnti um betri afkomu en á sama ársfjórðungi í fyrra. Mynd: b'\xc3\x8dris D\xc3\xb6gg Einarsd\xc3\xb3ttir'

Íslandsbanki hagnaðist um 5,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi og var hagnaður eigin fjár yfir markmiði bankans. Þetta kemur fram í nýbirtu ársfjórðungsuppgjöri bankans, því fyrsta síðan umdeild sala á 22,5 prósenta hlut í bankanum fór fram.

Afkoman var meiri en á sama ársfjórðungi í fyrra þegar hún nam 5,4 milljörðum króna. Arðsemi eigin fjár bankans var 11,7 prósent á ársgrundvelli, yfir markmiði bankans og spám greiningaraðila. Hreinar vaxtatekjur bankans jukust um 21,8 prósent á milli ára og hreinar þóknunartekjur um 18,1 prósent á milli ára. Alls var hagnaður á fyrri helmingi ársins 11,1 milljarður króna.

„Við Íslandsbankafólk getum svo sannarlega verið ánægð með uppgjör annars ársfjórðungs,“ segir Birna Einarsdóttir bankastjóri í tilkynningu til Kauphallarinnar og nefnir einnig að bankinn hafi verið valinn besti bankinn af alþjóðlega tímaritinu Euromoney. „Verðlaun sem þessi eru okkur ávallt hvatning.“

Greiddi ríkinu 70 milljarða í arð fram að sölu

Íslenska ríkið er nú minnihlutaeigandi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár