Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

826. spurningaþraut: Þrjár spurningar um biskupa, er það nóg?

826. spurningaþraut: Þrjár spurningar um biskupa, er það nóg?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir jurtin hér á miðri mynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Hún hét aðalhlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Pressa fyrir rúmum áratug. Nú síðast lék hún aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttaröðinni Vitjanir. Hvað heitir hún?

2.  Þú vínviður hreini nefndist bók sem kom út 1931. Ári seinna kom út bókin Fuglinn í fjörunni. Hvað nefnast bækurnar í sameiningu?

3.  Hún sló í gegn með skáldsögunni Leigjandanum og nokkrum áhrifamiklum smásögum. Svo skrifaði hún leikrit en vakti mesta athygli á síðari hluta ferilsins fyrir skáldsöguna Gunnlaðarsögu. Hvað hét hún?

4.  Hvað heitir höfuðborg Írans?

5.  Íran samsvarar svona nokkurn veginn hvaða ríki til forna?

6.  Þegar hann fæddist árið 1935 hét hann Lhamo Thondup. Síðan hefur hann gengið undir ýmsum nöfnum. En undir hvaða heiti er hann þekktastur?

7.  Pete Best hefur verið í nokkrum hljómsveitum um ævina, nú síðast Pete Best Band. En hver er frægasta hljómsveitin sem hann hefur verið í? 

8.  Hvað hét fyrsti biskupinn í Skálholti?

9.  Og hvenær settist hann í embætti? Hér má muna 15 árum til eða frá.

10.  En hvað hét fyrsti biskupinn að Hólum?

***

Seinni aukaspurning:

Þessi mynd prýddi umslag plötu sem kom út fyrir 11 árum. Hver gaf út þá plötu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sara Dögg.

2.  Salka Valka.

3.  Svava Jakobsdóttir.

4.  Teheran.

5. Persíu.

6.  Dalai Lama.

7.  Bítlunum.

8.  Ísleifur Gissurarson.

9.  1056 — svo rétt má vera allt frá 1041 til 1071.

10.  Jón Ögmundsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er brönugras.

Á neðri myndinni er myndin sem prýddi umslag plötunnar 21 með Adele.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár