826. spurningaþraut: Þrjár spurningar um biskupa, er það nóg?

826. spurningaþraut: Þrjár spurningar um biskupa, er það nóg?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir jurtin hér á miðri mynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Hún hét aðalhlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Pressa fyrir rúmum áratug. Nú síðast lék hún aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttaröðinni Vitjanir. Hvað heitir hún?

2.  Þú vínviður hreini nefndist bók sem kom út 1931. Ári seinna kom út bókin Fuglinn í fjörunni. Hvað nefnast bækurnar í sameiningu?

3.  Hún sló í gegn með skáldsögunni Leigjandanum og nokkrum áhrifamiklum smásögum. Svo skrifaði hún leikrit en vakti mesta athygli á síðari hluta ferilsins fyrir skáldsöguna Gunnlaðarsögu. Hvað hét hún?

4.  Hvað heitir höfuðborg Írans?

5.  Íran samsvarar svona nokkurn veginn hvaða ríki til forna?

6.  Þegar hann fæddist árið 1935 hét hann Lhamo Thondup. Síðan hefur hann gengið undir ýmsum nöfnum. En undir hvaða heiti er hann þekktastur?

7.  Pete Best hefur verið í nokkrum hljómsveitum um ævina, nú síðast Pete Best Band. En hver er frægasta hljómsveitin sem hann hefur verið í? 

8.  Hvað hét fyrsti biskupinn í Skálholti?

9.  Og hvenær settist hann í embætti? Hér má muna 15 árum til eða frá.

10.  En hvað hét fyrsti biskupinn að Hólum?

***

Seinni aukaspurning:

Þessi mynd prýddi umslag plötu sem kom út fyrir 11 árum. Hver gaf út þá plötu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sara Dögg.

2.  Salka Valka.

3.  Svava Jakobsdóttir.

4.  Teheran.

5. Persíu.

6.  Dalai Lama.

7.  Bítlunum.

8.  Ísleifur Gissurarson.

9.  1056 — svo rétt má vera allt frá 1041 til 1071.

10.  Jón Ögmundsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er brönugras.

Á neðri myndinni er myndin sem prýddi umslag plötunnar 21 með Adele.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár