Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

825. spurningaþraut: Hér er í boði sérstakt Guðjohnsen-stig!

825. spurningaþraut: Hér er í boði sérstakt Guðjohnsen-stig!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir rithöfundurinn sem virðir hér fyrir sér nokkrar bóka sinna?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu eru ríkin Palau og Nauru?

2.  Íslenskur lögfræðingur og dómari í landsyfirrétti, fæddur 1762, dáinn 1833. Beitti sér mjög í bókaútgáfu og allskonar þjóðþrifamálum, frjálslyndur skynsemishyggjumaður og að mörgu leyti andlit upplýsingarinnar á Íslandi. Hvað hét hann?

3.  Hver leikstýrði kvikmyndinni Jaws um stóran mannætuhákarl?

4.  Hvað heitir sjónvarpskokkurinn sem er kunnur fyrir litríka raunveruleikaþætti um matreiðslu eins og Hell's Kitchen, Kitchen Nightmares og fleiri?

5.  Árið 1937 sendi Disney-fyrirtækið frá sér fyrstu teiknimynd sögunnar í fullri lengd. Hver var aðalpersóna myndarinnar sem hún hét jafnframt eftir?

6.  Hvaða strengjahljóðfæri hefur — í sinni klassísku mynd — 47 strengi?

7.  Sylvia Plath var listakona sem dó fyrir aldur fram 1963. Hvaða listgrein fékkst hún við?

8.  Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir heitir ungur þingmaður sem kom inn á þing í Suðurkjördæmi í fyrra. Hún er lögfræðingur að mennt og er þriðji þingmaður síns flokks í kjördæminu. Hvaða flokkur er það?

9.  Hún er kvikmyndastjarna, fædd 1966, móðir hennar ensk en faðir hennar svartur Bandaríkjamaður og 2002 varð hún fyrsta og hingað til eina konan af svörtum eða blönduðum uppruna til að vinna Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Það var fyrir myndina Monster's Ball. Sama ár lék hún Bond-stúlkuna Jinx í Die Another Day og hefur fengist við margt og mikið, þótt ívið minna hafi borið á henni síðustu árin en fyrst eftir aldamót. Hvað heitir hún? 

10.  Tveir synir Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragnhildar Sveinsdóttur eru byrjaðir að spila með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og sá þriðji er farinn að leika með ungmennaliðunum. Nefnið tvo af þessum þremur efnispiltum — eitt skírnarnafn dugar í hverju tilfelli. Ef þið hafið alla þrjá rétt, megiði sæma ykkur sérstöku Guðjohnsen-stigi!

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefndist þetta söngtríó sem naut gríðarlega vinsælda um miðjan sjöunda áratug og lengi síðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Eyjaálfu.

2.  Magnús Stephensen.

3.  Steven Spielberg.

4.  Gordon Ramsey.

5.  Mjallhvít.

6.  Harpa.

7.  Skáldskap.

8.  Framsóknarflokkurinn.

9.  Halle Berry.

Halle Berry

10.  Þeir heita Sveinn Aron, Andri Lucas og Daníel Tristan. Hér duga Sveinn, Andri og Daníel.

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni er Agatha Christie.

Á neðri myndinni er söngflokkurinn Supremes (með Diönu Ross í broddi fylkingar).

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
1
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ólga og uppsögn eftir aðalfund Pírata
5
Fréttir

Ólga og upp­sögn eft­ir að­al­fund Pírata

Pírat­ar vinna að sátt­ar­til­lögu sem sögð er fela í sér um­deild­ar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn flokks­ins. Ágrein­ing­ur bloss­aði upp á milli frá­far­andi og ný­kjör­inn­ar stjórn­ar í kjöl­far kosn­ing­ar á nýrri fram­kvæmda­stjórn. Atla Þór Fann­dal, sam­skipta­stjóra Pírata var sagt upp skömmu eft­ir að­al­fund­inn. „Ég var lát­inn fara bara vegna bræði þing­flokks­ins yf­ir þess­ari nið­ur­stöðu,“ seg­ir Atli Þór. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hafn­ar lýs­ingu Atla Þórs á at­burða­rás­inni.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
8
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
2
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
3
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
9
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Kon­an með bros­andi aug­un“ sem á ekki neitt þrátt fyr­ir þrot­lausa vinnu

Þó Olga Leons­dótt­ir, starfs­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli, sé orð­in 67 ára göm­ul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífs­ins get­ur hún ekki hætt að vinna. Hún hef­ur ein­fald­lega ekki efni á því. Olga kom hing­að til lands úr sárri fá­tækt fall­inna fyrr­ver­andi Sov­ét­ríkja með dótt­ur­syni sín­um og seg­ir að út­lit sé fyr­ir að hún endi líf­ið eins og hún hóf það: Alls­laus. Hún er hluti af sís­tækk­andi hópi er­lendra starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­um lands­ins.
Engu munaði að stórslys yrði í Kötlujökli 2018: „Mér leið eins og ég væri í hryllingsmynd“
10
FréttirStjórnleysi í ferðaþjónustu

Engu mun­aði að stór­slys yrði í Kötlu­jökli 2018: „Mér leið eins og ég væri í hryll­ings­mynd“

Jón­as Weld­ing Jón­as­son, fyrr­ver­andi leið­sögu­mað­ur, forð­aði 16 við­skipta­vin­um sín­um naum­lega frá því að lenda und­ir mörg­um tonn­um af ís í ís­hella­ferð í Kötlu­jökli sum­ar­ið 2018. „Það hefði eng­inn lif­að þarna af ef við hefð­um ver­ið þarna leng­ur. Þetta sem hrundi voru tug­ir tonna." Hann seg­ir sumar­ið ekki rétta tím­ann til að fara inn í ís­hella, eins og ný­legt bana­slys á Breiða­merk­ur­jökli sýn­ir.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár