Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð

Kaup­verð lúxuseigna sem auð­menn­irn­ir Björgólf­ur Thor Björgólfs­son og Ró­bert Wessman hafa sýsl­að með end­ur­spegl­ast ekki í fast­eigna­mati á þeim. Fast­eigna­skatt­ar geta ver­ið hundruð­um þús­unda króna lægri en ef mið­að væri við kaup­verð þeirra.

Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð
Björgólfur Thor og Róbert Wessman Tveir af ríkustu mönnum Íslands hafa sýslað með glæsieignir, en kaupverð þeirra endurspeglast ekki í fasteignamati. Mynd: mbl/Brynjar Gauti

Fasteignamat þekktra lúxuseigna sem nafntogaðir auðmenn hafa keypt og selt á undanförnum árum er mun lægra en það kaupverð sem fékkst fyrir eignirnar. Í sumum tilvikum er munurinn svo mikill að eigandi slíkrar lúxuseignar greiðir hundruðum þúsunda króna minna í fasteignaskatt á ári en ef miðað væri við kaupverðið.

Þannig eru tvær eignir sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, hefur selt á undanförnum árum metnar á 381 milljón króna lægri upphæð í fasteignaskrá en fékkst fyrir þær þegar hann seldi þær á markaði. Þá keypti Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir íbúð við Austurhöfn Reykjavíkur á dögunum fyrir 310 milljónir króna. Íbúðin hafði selst á 265 milljónir króna síðasta sumar og þannig hækkað um 17 prósent á einu ári, en fasteignamat næsta árs er engu að síður töluvert lægra en kaupverð fyrri eigenda síðasta sumar.

Stærsta stökk fasteignamats

Tilgangur fasteignamats er að meta gangverð sem ætla má að fasteign hefði í kaupum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár