Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Munu Kínverjar bjarga Pútín?

Kín­verj­ar juku ol­íu­kaup sín frá Rússlandi um minnst 50% eft­ir að refsi­að­gerð­ir Vest­ur­landa skullu á í kjöl­far inn­rás­ar Pútíns í Úkraínu. Rétt fyr­ir inn­rás­ina hitt­ust leið­tog­ar ríkj­anna og lýstu yf­ir órjúf­an­legri sam­stöðu og skuld­bind­ing­um til efna­hags­sam­starfs. Kín­verj­ar hafa kos­ið með Rúss­um í ör­ygg­is­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna en hversu langt nær sam­starf­ið og get­ur Pútín treyst á stuðn­ing frá Pek­ing þeg­ar á reyn­ir?

Munu Kínverjar bjarga Pútín?

Kínverjar og Rússar hafa átt í ýmsum deilum og skærum í gegnum aldirnar. Í kalda stríðinu virtist Stalín hafa undirtökin og tókst meðal annars að sannfæra Maó um að senda herdeildir til að berjast í Kóreustríðinu, sem kínverski leiðtoginn hafði sagt ráðgjöfum sínum að hann myndi aldrei gera. Maó og Stalín höfðu báðir byggt upp hálfgerð trúarbrögð í kringum eigin persónu og voru sammála í mörgum meginatriðum þrátt fyrir landamæradeilur og annað.

 

Með fráfalli Stalíns tók við tímabil þar sem Kruschev og aðrir leiðtogar Sovétríkjanna afneituðu arfleifð Stalíns og um leið fór sambandið við Kína að versna verulega og ríkin voru óvinveitt hvort öðru. Leiðtogar beggja ríkja töldu sig hafa höndlað sannleikann um hinn eina rétta veg að því að koma á raunverulegum sósíalisma eða kommúnisma.

 

Skemmst er frá því að segja að eftir lok kalda stríðsins hafa samskiptin batnað umtalsvert. Sovétríkin eru ekki lengur til, Rússland virðist vera …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár