Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

815. spurningaþraut: Stór hluti Jarðar er hulinn vatni, já, en hve stór?

815. spurningaþraut: Stór hluti Jarðar er hulinn vatni, já, en hve stór?

Fyrri aukaspurning:

Skjáskot þetta er úr fyrsta þætti sjónvarpsseríu sem gekk við heilmiklar vinsældir á fyrsta áratug aldarinnar. Hvað nefndist hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu eru flest sjálfstæð og fullvalda ríki?

2.  En í hvaða heimsálfu eru þau næstflest?

3.  Hver er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna?

4.  Um það bil hve stóri hluti af yfirborði Jarðar er hulinn vatni og sjó? Er það 41 prósent, 51 prósent, 61 prósent, 71 prósent eða 81 prósent?

5.  Ef menn spila golf og ná að fara eina holu 3 höggum undir pari, hvað kallast það þá? Er það skolli, fugl, örn eða albatross?

6.  Þorsteinn Halldórsson hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur. Hvers vegna?

7.  Hvaða dýr í veröldinni eru nánustu núlifandi ættingjar úlfalda og kameldýra?

8.  Nöfn sem byrja á Ö eru fremur sjaldgæf á Íslandi, er óhætt að segja. Aðeins tveir einstaklingar með Ö sem fyrsta staf hafa til dæmis verið kjörnir á Alþingi Íslendinga, bæði fyrr og síðar. Hverjir eru þessir einstaklingar? (Tveir varaþingmenn teljast ekki með.) 

9.  Enn erum við á þingi: Fyrir hvaða flokk situr Ásthildur Lóa Þórsdóttir nú á þingi í Suðurkjördæmi?

10.  Söngkona, þá rétt rúmlega tvítug, var valin bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019. Hver var hún?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Afríku.

2.  Asíu.

3.  4. júlí.

4.  71 prósent.

5.  Albatross.

6.  Hann er þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins í kvennaflokki.

7.  Lamadýr (og skyldar tegundir) í Suður-Ameríku.

8.  Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson

9.  Flokk fólksins.

10.  GDRN, Guðrún Ýr.

***

Svör við aukaspurningum:

Sjónvarpsþættirnir hétu Lost.

Konan hét Bette Davis og var kvikmyndaleikari.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár